Close Menu
    Nýjar fréttir

    Sádí-Arabía fjarlægir Pride-myndir og samkynhneigð úr rafíþróttaþætti

    15.07.2025

    FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum

    15.07.2025

    Þjófur stal Pokémon-kortum fyrir yfir 15 milljónir – og allt náðist á myndband

    15.07.2025

    Gen.G tryggir sér tvöfaldan meistaratitil í MSI með dramatískum 3‑2 sigri gegn T1

    14.07.2025
    1 2 3 … 262 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Íslenska clanið VECA komnir í myRevenge samtökin
    PC leikir

    Íslenska clanið VECA komnir í myRevenge samtökin

    Chef-Jack19.03.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Íslenska Counter Strike:Source liðið VECA hefur undirritað samning við þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge og eru þar með orðnir myR.is.  myRevenge inniheldur fjölmörg lið til að mynda CS 1.6, CS:S, CoD 4, DotA 2, LoL, DoD:S, FIFA, Sc 2.

    myRevenge eru fín samtök og eru með góða CSS spilara hjá sér, myR.italy er með gott lineup og þar á meðal Ítalska landsliðskappann Kimera.  Síðan eru myR.Russia og myR.Romania sem inniheldur góða leikmenn.

    Lineup hjá myR.is:

    myR.is Dannoz – (Legit Caller)
    myR.is Reynz1 – (Callaður „The soldier“)
    myR.is syntex – (Þykist vera Wappinn)
    myR.is viruz – (Gerir ekki annað en að sofa)
    myR.is hejhej_hundene – (Gerir grín að óförum annarra)
    myR.is TMZY – (Noodles)

    myR.is eru skráðir í online mótið Cevo og eru fjölmörg góð lið skráð í keppnina, VG, mTw, AA, Tt D, TDL svo eitthvað sé nefnt og í verðlaun eru tæp 270 þúsund (1600 Evrur), þannig að það er til mikils að vinna.

    Síðasti leikur hjá myR.is í mótinu var við myR.Romania.

    „Hann var slappur, töpuðum honum 16-10.  En tókum svo pracc leik vs þeim síðar og tókum þá 16-9 í sama mappi.  Eigum allt í þessa stráka í myR.Ro en við sýndum það bara ekki í CEVO leiknum“, sagði Reynz1 í samtali við eSports.is aðspurður um hvernig leikur vs myR.Romania gekk.

    Hvað hefði mátt fara betur?
    Allt eiginlega, tókum skitinn pracc leik vs TDL fyrir hann, og fórum ekki inn í leikinn eins og við vildum.  Hefðum bara átt að taka okkur smá tíma, taka pracc leik á móti öðrum heldur en TDL.  Vorum ekki að ná pikkum, vorum ekki að tala saman nógu vel, en við erum bara að læra inná hvern annann í þessu clani og mér finnst bara hver dagur verða betri og betri.

    Heimasíða myRevenge: www.myrevenge.net

    Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Star Wars Battlefront II í sögulegu lágmarki á Steam

    22.06.2025

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025
    Við mælum með

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    6.0

    Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

    26.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Oleksandr „s1mple“ Kostyliev, einn þekktasti leikmaður Counter-Strike í heiminum, að störfum með FaZe Clan á Intel Extreme Masters móti í Dallas 2025. Efstu atvinnumenn í CS2 njóta nú sambærilegra kjara og margir atvinnuíþróttamenn.
      Hvað þéna atvinnumenn í Counter-Strike?
      10.07.2025
    • Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO - Danylo „Zeus“ Teslenko
      Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO
      14.07.2025
    • FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      15.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    • Allir óléttir í Sims 4 - jafnvel vampírur og unglingar!
      Allir óléttir í Sims 4 – jafnvel vampírur og unglingar!
      10.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.