Heim / PC leikir / JonziB back in business | Nú fer íslenska CSS samfélagið á skjálftavaktina
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

JonziB back in business | Nú fer íslenska CSS samfélagið á skjálftavaktina

Þeir sem eru eitthvað inn í íslensku Counter Strike:Source samfélaginu ættu flest allir að kannast við spilarann JonziB.

JonziB hefur tekið sér langa pásu og hefur hug á því að byrja aftur; “Langt síðan að maður spilaði CSS en er að pæla í að kíkja í CSS aftur og kom fyrst inn hérna”, sagði JonziB í samtali við eSports.is, en hann hefur spilað CSS í 3-4 ár og verið í clönunum LcN, Rasta svo eitthvað sé nefnt.

Tvær rugl spurningar voru lagðar fyrir JonziB:

Hvað er síðasta SMS þitt?
Livin the good life man, en er ad vinna a morgun og a sunnudaginn.. – Þetta svar við sms sem ég sendi kærustunni minni.

Ertu stoltur leikjanörd?
Ég geng nú ekki í bol sem stendur á að ég spili tölvuleiki en ég fel það ekkert.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Rafíþróttasamtök Íslands

Ólafur Hrafn gefur ekki kost á sér til endurkjörs

“Eftir mikla umhugsun þá hef ...