Kingdom Come: Deliverance II heldur áfram sögu Henrys í lifandi og raunsæjum heimi miðalda. Með grípandi söguþræði, fjölbreyttri spilun og sögulegum smáatriðum er leikurinn heillandi ævintýri sem býður upp á yfir 100 klukkustundir af upplifun.
Í leikjarýni á nordnordursins.is segir að þrátt fyrir nokkra galla er þetta metnaðarfullt framhald sem leikjaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.
Ítarlega leikjarýni um Kingdom Come: Deliverance II má finna á Nörd Norðursins. Smelltu hér til að lesa hana í heild sinni.
Mynd: kingdomcomerpg.com