Heim / PC leikir / Leikjabræður í loftið | Orðalag er ekki við hæfi barna
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Leikjabræður í loftið | Orðalag er ekki við hæfi barna

Leikjabræður - Logo

Leikjabræður eru búnir að koma sér fyrir á Youtube og gefa út sitt fyrsta myndband sem er virkilega skemmtilegt, mikið hlegið og já orðalag þeirra bræðra er ekki við hæfi barna.

Hér er á ferðinni nokkrir vinir á aldrinum 20 til 32 ára, þeir Brjansi, Krissi, Anton, Elmar og Bibbi og stöku sinnum fá þeir gesti þá Dabbikay og Arnardecay.

Í eftirfarandi myndbandi má sjá þá félaga spila Rainbow Six Siege, sjón er sögu ríkari:

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara