Heim / PC leikir / Nýr Zombie leikur – Varúð: ekki fyrir viðkvæma!!
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Nýr Zombie leikur – Varúð: ekki fyrir viðkvæma!!

Það muna kannski einhverjir eftir Half-Life 2 moddinu sem heitir Zombie Panic, en nú hafa sömu hönnuðir gefið út nýjan leik sem Contagion með því að nota source vélina.

Meðfylgjandi myndband sýnir gameplay í leiknum:

Sumir myndu nú segja að leikurinn væri í takt við Left 4 dead leikina.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...