Heim / PC leikir / Nýtt mapp í CS:GO – 10 þúsund spilarar fá aðgang að betunni
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Nýtt mapp í CS:GO – 10 þúsund spilarar fá aðgang að betunni

Í gær var gefið út nýtt mapp fyrir beta leikinn Counter-Strike: Global Offensive ásamt mjög stórri uppfærslu á leiknum.

Mappið er byggt á Gun Game mod og byrjar spilarinn með riffla og ef þú drepst þá færðu minni vopn í næsta roundi osfr.

Hægt er að lesa nánari upplýsingar um uppfærsluna með því að smella hér.

Meðfylgjandi myndband sýnir hvernig mappið lítur út:

Til gamans má geta að 10 þúsund spilarar fá aðgang að betunni, ert þú kominn með betuna?

Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Stefán Gunnarsson, forstjóri Solid Clouds

Íslenskur tölvuleikur aðgengilegur 132 milljónum spilara

Starborne Frontiers, tölvuleikur íslenska tölvuleikjaframleiðandans ...