Edit: Fullt er á mótið. Alls var laust fyrir 18 lið. Hér getur þú skráð þig á biðlista.
Ég vil hér með opna fyrir skráningu í okkar í níunda mótið sem verður þann 16. febrúar.
Hér er gamalkunni linkurinn okkar og „nýju“ reglurnar sem ég fjallaði um í síðasta pósti gilda og reynt að fara eftir eftir bestu getu, athugið það.
Sjá einnig: PUBG: Breytingar og nýjar reglur fyrir mótið 16. febrúar
Og ekki hika við að skrá ykkar lið þó það sé ekki nema á biðlista, því það gæti leitt til breytingar á fyrirkomulagi svo enginn þurfi að missa af.
Mótið byrjar kl 20:00 á sunnudaginn 16. febrúar.
Sjáumst sem fyrst, góðar stundir.
Mynd: pubg.com