Close Menu
    Nýjar fréttir

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Spilarar í íslenska CSS samfélaginu eru snillingar í að trolla
    "garson efstur í scrimmi omfg loool"
    PC leikir

    Spilarar í íslenska CSS samfélaginu eru snillingar í að trolla

    Chef-Jack05.05.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    "garson efstur í scrimmi omfg loool"

    Það getur verið skemmtilegt að fylgjast með íslenska Counter Strike:Source samfélaginu þar sem fjölmargar uppákomur líta dagsins ljós, en um leið miður að horfa á einstaklinga vera lagðir í einelti á veraldarvefnum.

    Á spjallinu er þráður sem heitir „Kraftaverk“ en þar er fjallað um hinn vinsæla spilara garson að hann sé efstur í scrimmi og um leið bent á að ernir sé með -1 / 13 score og er meira um létt og saklaust grín að ræða.

    Að öðru sem er mun alvarlega er að fréttamaður eSports.is varð vitni af því á public CSS server nú á dögunum og tók þar eftir að nýr leikmaður væri kominn í eitt besta lið á íslandi tropa de leet og bar sá leikmaður taggið með stolti, en fyrir þá sem ekki vita þá er tropa de leet inactive atm.  Það leið ekki á löngu að annar spilari fór að spyrja þennann nýja leikmann í tdl hver hann væri osfr. og barst einnig talið á milli þriggja annarra og var ekki annað að sjá en að ákveðin spilari hafi verið að stríða þessum ágæta nýja „tdl spilara“ um að hann mætti vera með tdl taggið.

    Í gær var samtal á milli nýja tdl spilarans og þann sem plataði hann birt á Facebook sem gengur nú manna á milli og má sjá þar augljóslega að sá sem strítt er ekki ánægður með uppákomuna.

    Það getur verið varasamt að birta svonalagað á netinu og munið að efni sem sett er á netið er öllum opið, alltaf og sá sem birtir það ber ábyrgð á því sem sagt er og hvað gert er á netinu.

    Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025

    Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig

    30.01.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.