Heim / PC leikir / Stærsta uppfærsla á CS:GO hingað til | …. ég ætla skipta yfir þegar hann kemur út
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Stærsta uppfærsla á CS:GO hingað til | …. ég ætla skipta yfir þegar hann kemur út

Núna 21. ágúst næstkomandi kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive út stýrikerfunum Microsoft Windows, Mac OS X, Xbox 360 og PlayStation 3.

Í dag var gerð stærsta uppfærsla á leiknum hingað til á beta útgáfunni og má lesa nánar um hana hér.

“Vel, en ég ætla skipta yfir þegar hann kemur út” sagði íslenski Counter Strike:Source spilarinn Cast í samtali við eSports.is aðspurður um hvernig honum líkar beta útgáfan af leiknum og hvort hann ætlar að skipta alfarið yfir.

Hér að neðan er gameplay myndband af CS:GO, en þess ber að geta að leikurinn hefur breyst mikið síðan þetta myndband kom út:

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Hópurinn sem kom að undirbúningi sáttmálans, talið frá vinstri, Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins, Haukur Steinn Logason hjá CCP, Ívar Kristjánsson hjá 1939 Games, Erna Arnardóttir hjá CCP, Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games, Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands, Alexandra Diljá Bjargardóttir hjá Game Makers Iceland og María Guðmundsdóttir hjá Parity.

Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka ...