Það er fátt sem vekur jafn miklar tilfinningar á netinu og vinsæl leikjasería með nýja nálgun. Tölvuleikjafyrirtækið Ubisoft gaf út nýverið (20. mars s.l.) næsta kafla í Assassin’s Creed-seríunni, sem ber nafnið Shadows, og að þessu sinni færist leikurinn til ...
Lesa Meira »Nörd Norðursins skoðar AC: Shadows – Er þetta leikurinn sem aðdáendur hafa beðið eftir?
Eftir nokkrar seinkanir er Assassin’s Creed: Shadows loksins kominn út á PS5, PC/Mac og Xbox Series X/S. Leikurinn hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, enda hefur Ubisoft átt í erfiðleikum síðustu ár og margir vonast til að þessi nýjasti titill ...
Lesa Meira »Ný stikla fyrir Assassin’s Creed Shadows gefin út – Leikurinn kemur á Steam 20. mars
Ubisoft hefur gefið út nýja CGI-stiklu fyrir væntanlegan leik sinn, Assassin’s Creed Shadows, sem kemur út á Steam þann 20. mars. Sjá einnig: Assassin’s Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð Stiklan gefur leikmönnum innsýn í söguhetjurnar Naoe og Yasuke, ...
Lesa Meira »Assassin’s Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð
Ubisoft hefur opinberað að væntanlegur leikur þeirra, Assassin’s Creed Shadows sem út kemur 20. mars næstkomandi, muni verða ritskoðaður í Japan til að standast kröfur japönsku dómnefndarinnar CERO (Computer Entertainment Rating Organization). Þrátt fyrir að leikurinn hafi fengið „Z“-flokkun, sem ...
Lesa Meira »