Þann 3. apríl næstkomandi fer fram óvenjulegur skólaviðburður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla, þegar nemendur og gestir koma saman á Óðins LAN – rafíþróttaviðburð sem haldinn er til styrktar Barnaheillum. Aðgangseyrir er 2.000 krónur og rennur allur ágóði óskiptur til góðgerðarmála. ...
Lesa Meira »