Close Menu
    Nýjar fréttir

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Velkominn á gamlingjadeildina …….. gamlinginn þinn
    Oldies samsteypan - Logo
    PC leikir

    Velkominn á gamlingjadeildina …….. gamlinginn þinn

    Chef-Jack14.07.20182 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Oldies samsteypan - Logo

    Allir Old school spilarar ættu að muna eftir Oldies samsteypunni, en færri vita að clanið er í fullu fjöri í dag og hefur verið frá því það var stofnað sem var fyrir rúmlega 15 árum síðan.

    Fjölmargir kallar á besta aldri rotta sig saman á Team Speak (TS) þar sem spilað eru tölvuleikir af öllum gerðum. Rásirnar á TS eru margar, CS Vikings GO, Warframe, PUBG Battlegrounds, Stubbafélagið í Elder Scrolls, NonProfit CS – BeerForFree svo fátt eitt sé nefnt.  Og já ein rásin heitir „Alls ekki fyrir eymingja!!!!“ og guð má vita hvað gerist þar.

    Hvernig get ég joinað? Invite only!

    Til að komast inn á TS, þá þarftu að þekkja einhverja úr Oldies sem eru listaðir upp hér fyrir neðan, vera komin úr mútur, og ekki verra ef þú ert á miðjum aldri.  Ath. að meðlimalistinn er af heimasíðu Oldies og er birtur hér með fyrirfara.

    Nick Nick
    aix Alien8
    AmmI B00gieMan
    Fautinn Bandit
    Hattrick Battery
    Beini Circle
    Cisco Counterfeit
    delete Digital Criminal
    Dr. Sibbi drone
    Dropi Epic
    Fuzer Geirland
    Gamlilatur Gingi
    Aquaqueen Heruli
    Hugo Hunter
    Iceaxis IMporTAnT
    Ingi JHerbman
    Judas Priest Killer
    Knievel Kozlak
    Krani Krossfiskur
    Krukkur Krummi
    Lurkmann M3dlan
    MasterB Microman
    Najhan NaLLinn
    Nicebro Stebbi
    NoloN Onassis
    OTDAOG Palestine
    Phortos Pippa
    Prodigy Psychokiller
    Rasputin Ruprag
    Rodriguez/TheSpic! Spaz
    sarcmeister Saxon
    Weirdal Skot
    Skylark snow
    Steel StoneM
    Stormur Svingur
    Teitz TuDDi
    Typcal Willkill4food
    Hjarta Xibitionist
    Ylur Chef-Jack

    Á heimasíðu oldies er samsteypunni lýst þannig:

    „Oldies er stranglega „non-pro“ klan. Skemmtun er skilyrði og kjaftbrúk, stælar og r-con abuse, ásamt flestum öðrum almennum leiðindum eru afþakkaðar. Oldies klanið hefur á stefnuskrá sinni þetta venjulega sem önnur klön hafa, eins og t.d heimsyfirráð, ríkidæmi og vellystingar.“

    Meðfylgjandi mynd er frá þegar Oldies lanaði í „síðustu viku“:

    Oldies samsteypan

     

    Oldies Samsteypan
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025

    Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig

    30.01.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.