Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Leikurinn heitir Fallen Earth en hann gerist á árinu 2156, og heimurinn hefur orðið fyrir kjarnorkuárás og eftir eru óþokkar og afbrigðileg furðudýr omfl.  Umhverfið er einskonar Grand Canyon og persónan sem þú leikur þarf að leysa ýmsar þrautir, ráðast inn í bæi, handtaka. Fallen Earth gefur þér frelsi til að gera nákvæmlega eins og þú vilt. Alveg ágætis leikur sem er þess virði að downloada, en athugaðu að þú þarft að vera með Steam til að geta spilað leikinn. Myndbandið hér að neðan er smá review:

Lesa meira

dannoz póstaði áhugavert myndband á spjallinu sem sýnir hvar hægt er að kasta smoke í Counter Strike Source í mappinu Dust 2 þannig að hann hafi sem mest áhrif. Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.

Lesa meira

hazoR hefur sett upp nýjan Counter Strike Source server sem verður fun aim arena og biður notendur á spjallinu að koma með hugmyndir á maplist. -ip á server inn er:  77.111.218.53:27015

Lesa meira

Sunnudaginn 26. febrúar klukkan 19:00 að íslenskum tíma, mun Andrés Pétursson (Drezi) etja kappi við Steven Bonnell (Quantic Destiny) í herkænskuleiknum Starcraft 2, en þetta kemur fram á vefsíðunni nordnordursins.is. Andrés er með betri Starcraft 2 spilurum Íslands, en hann vann nýverið fyrsta vikulega mót íslenska GEGT1337 klansins í Starcraft 2. Steven Bonnell er einn vinsælasti Starcraft 2 spilari Bandaríkjanna, en hann er þekktur fyrir að nota frumleg og óhefðbundin brögð þegar kemur að spilun leiksins. Nánari umfjöllun hér.

Lesa meira

Í gær fór fram fjórða vikulega Platlower mótið í StarCraft 2 og urðu úrslitin eftirfarandi: 1. sæti: Bjarker (vann 2250 krónur!!!) 2. sæti alliarab (vann 510 krónur!) 3. sæti nobtozz (vann 380 krónur) „Þrátt fyrir zvz úrslit urðu þau gífurlega spennandi með brjáluðum baneling micróum og bylgjukenndum forskotum“, segir Andri Valur mótshaldari á Facebook síðu íslenska StarCraft 2 samfélagsins. Næsta Platlower verður á fimmtudaginn 1. mars næstkomandi. Að lokum þakkar Andri Enforcer fyrir 600 krónurnar sem hann lagði fram í þetta mót og einnig sazu (pétur ben) fyrir styrkja sigurvegarann um heilar 1500 kr. Hægt er að horfa á upptöku…

Lesa meira

Í dag verður StarCraft 2 mót og eru allir hvattir til að fara inn á rásina „pletlower“ í starcraft klukkan 17°° og síðan byrjar mótið klukkan 17:15. „PLATINUM LOWER mót… ég bæti við 100 kall úr mínum vasa í prizepool fyrir hvern þáttakanda sem mætir… TIL AÐ TAKA ÞÁTT ÁTTU AÐ FARA Á CHANNELIÐ „pletlower“ í starcraft klukkan 5!!!… svo byrjar mótið 5:15…. ezezezez… gl hfhfhfhf“, segir Andri á íslensku StarCraft 2 facebook síðunni og bætir við: „btw, enforcer gaf 600 kallinn sinn sem hann vann seinast, svo það bætist við þetta prizepool bara 🙂 þvílíkur meistari!“. Leikirnir verða síðan…

Lesa meira

Þá er komið á hreint hverjir fara í undanúrslitin í Online móti eSports.is í leiknum Counter Strike 1.6, en það eru liðin: iym vs o.0 shondi vs dbsc Admin mótsins hann Biggzterinn segir meðal annars á spjallinu: „Shondi og iym voru jöfn í roundiff þannig að það var coinflip og endaði þetta svona.  Ekkert ákveðið deadline ennþá en bara sem fyrst , ef þetta ætlar ad dragast eithvað hendi ég deadline á seinna meir.“ Allar nánari upplýsingar um mótið hér.

Lesa meira

Íslenski Counter Strike:Source spilarinn Leeroy var ekki lengi að setja saman þetta flotta myndband sem hann frumsýndi á Movie spjallinu eða um 30 mínútur.  Lagið með myndbandinu er eftir GRUM – Woah (Bestrack Remix). Leeroy stefnir á að fá samning hjá Machinima en til þess þarf hann að fá ákveðin fjölda af áskrifendum og hvetjum við alla að gerast áskrifendur á Youtube rás Leeroy.

Lesa meira

Nörd Norðursins og húðflúrstofan Bleksmiðjan hafa hafið leitina að nördalegasta flúri Íslands. Á næstu fjórum vikum geta stoltir eigendur nördalegra flúra sent inn myndir af flúrunum sínum og þar með tekið þátt í baráttunni um nördalegast flúr landsins. Veglegir vinningar í boði. Allar nánari upplýsingar um keppnina er hægt að lesa með því að smella hér.

Lesa meira