„Það er orðið fámennt hjá okkur eftir að um 50-60 meðlimum var hent út fyrir að vera inactive“, segir captain Hjorleifsson á spjallinu og ræðir þar um clanið Team Frostbite Iceland sem að íslenska leikjasamfélagsins IceEz gekk til liðs við ...
Lesa Meira »Breytingar og viðbætur á eSports.is | Getur þú commentað við fréttir?
Með nýju ári þá er alltaf gott að fara yfir hlutina og sjá hvað má bæta og laga. Breyting á comment kerfi við fréttir Til að byrja með þá hefur ávallt verið hægt að skrifa athugasemdir við fréttir og hefur ...
Lesa Meira »Nýr íslenskur CSS Zombie server
Nýr íslenskur Zombie server fyrir leikinn Counter Strike:Source hefur verið settur upp. Það er eSports.is notandinn Sinx sem á veg og vanda að uppsetningu á servernum. „Það gæti tekið smá stund að downloada öllu zombie stuffinu, en ekkert lengur en ...
Lesa Meira »Rifrildi vegna tölvuleiks | Lögregla kölluð til vegna mikilla láta frá íbúð
Lögregla var kölluð til vegna mikilla láta frá íbúð og var talið að þarna væri um heimiliserjur að ræða. Svo reyndist þó ekki vera heldur höfðu húsráðandi og vinur hans verið að spila tölvuleik og höfðu víst rifist vegna hans, ...
Lesa Meira »Íslendingur stofnar fjölspilunar Esports samtök
Það er nú ekki á hverjum segi sem að samtök í fjölspilunarleiki er stofnað af íslendingi, en margir hverjir þekkja Counter Strike 1.6 spilarann Jolli sem nú stendur í fullum undirbúningi að byggja upp samtök sem kalla sig Northern Eagles. ...
Lesa Meira »Stóra stundin á morgun | Hawken kemur út
Hawken kemur út í opinni betu á morgun 12. desember 2012, en hér er á ferðinni fyrstu persónu skotleikur sem setur þig í sæti risastórra vélmenna þar sem þú þrammar um í fallegu og framandi landslagi í baráttu við önnur ...
Lesa Meira »BF3 hittingur á fyrsta í aðventu
Þá er komið að næsta hitting TeK manna í leiknum Battlefield 3, en hann verður haldin á sunnudaginn 2. desember 2012 um klukkan 20:00 til 21:00. „Við ætlum að hafa þetta mjög klassískt, en okkur langar að byrja á Operation ...
Lesa Meira »Fjölmargir reknir úr IceEz | IceEz komnir í tF
Það er mikið um að vera í herbúðum íslenska leikjasamfélagsins IceEz þessa dagana, en ákveðið var að reka alla sem eru inactive þ.e. þeir sem ekki nota ICEZ tag eða eru ekki á TeamSpeak hjá samfélaginu. „Við vorum að ganga ...
Lesa Meira »Retro hittingur í Day Of Defeat 1.3
whiMp hefur sett upp íslenskan Day Of Defeat 1.3 server og hefur hug á því að halda vikulega hitting á þessum gamla og klassíska leik. Ip: 46.239.219.107:27015 [.MadCat.]-[No-Bots]-[24/7]#1 Hittingur byrjar á næstkomandi sunnudag 25. nóvember klukkan 21:00 og fyrir þá sem ...
Lesa Meira »Íslenskir strákar með sjokkerandi youtube rás
Nokkrir íslenskir strákar halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás, en þeir eru Hilden, JJ, Mousy, Bibbi, Elmo, Erazer og Mr. E. Strákarnir sem allir eru um tvítugt, spila Amnesia: the dark descent custom story, The Hidden: source ...
Lesa Meira »Tek hittingur í kvöld
Íslenska [TEK] Battlefield 3 clanið heldur hitting í kvöld (sunnudag 18. nóvember) um klukkan 20°° – 21°°. „Reyna ná sem flestum svo við getum tekið gott 10v10 í það minnsta! Mig langar að fara spila meira en bara infantry“ segir ...
Lesa Meira »Íslenskt WoW guild leitar af spilurum
Al-Íslenskt World Of Warcraft guild Nocens Locus leitar nú af nokkrum spilurum sem eru til í hardcore raiding. „Við erum búnir með Heart of fear normal og 3/5 hc í mogu. Styttist í að við náum Spirit kings hc en ...
Lesa Meira »Íslenskur strákur hannar TF2 möpp í frístundum
Disguised Enemy Spy (DES) er íslenskur 15 ára strákur og er mikill Team Fortress 2 spilari. Fréttamaður eSports.is var boðið að spila í nýju mappi ctf_des_pootis sem DES var að hanna fyrir leikinn Team Fortress 2 og leit mappið ansi ...
Lesa Meira »Frítt að spila Battlefield 1942 | Íslendinga-hittingur á næsta leiti
Frábærar fréttir fyrir gömlu BF spilara, en nú er frítt að spila gamla góða Battlefield 1942 leikinn og jú líka góðar fréttir fyrir yngri kynslóðina. Ákveðið var í herbúðum BF að bjóða nú upp á frítt að spila BF:1942 vegna ...
Lesa Meira »Íslenskir Star Wars unnendur gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn
Síðastliðinn þriðjudag (30. október) hófst Star Wars ljósmyndakeppni Nörd Norðursins. Sinfóníuhljómsveit Íslands mun gefa vinningshöfum keppninnar miða fyrir tvo á Star Wars tónleika. Í lok nóvember mun Sinfóníuhljómsveit Íslands halda tvenna Star Wars tónleika í Hörpu, en það er bandaríski ...
Lesa Meira »80 meðlimir í íslensku leikjasamfélagi og leita af fleiri spilurum
Íslenska Icelandz Elitez Gaming Community (IceEz) leitar nú af fleiri spilurum í leikjasamfélagið sitt, en það heldur núna úti þremur serverum Battlefield 3, TeamSpeak 3 og fyrir leikinn DayZ og von er á fleiri serverum í framtíðinni. „Við erum með ...
Lesa Meira »