League of Legends spilarinn í meðfylgjandi myndbandi hefur mjög einfalda lausn á því hvernig eigi að hafa gamna af því að spila leikinn:
Það kannast nú flest allir við samskiptin í Íslenska LoL samfélaginu.
Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]