Heim / PC leikir / Roccat kynnir Power-Grid tækni fyrir leikjaspilara
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Roccat kynnir Power-Grid tækni fyrir leikjaspilara

Tölvuaukahlutaframleiðandinn Roccat kynnir Power-GridTölvuaukahlutaframleiðandinn Roccat kynnti á síðasta ári nýja tækni sem þeir kalla Power-Grid og er alveg frí.  Power-Grid er forrit sem er sótt í tölvuna, forritið talar síðan við smáforrit í Apple eða Android snjallsíma, að því er fram kemur á vefsíðu ormsson.is

Power-Grid tekur snjallsímann þinn og breytir honum í fullkomna stjórnstöð fyrir tölvuna þína. Í Power-Grid skiptist í nokkra flokka  eins og “Incoming Center” þar geturu fylgst með hlutum eins og Facebook, Twitter, Skype, TeamSpeak og RSS.

Nánari upplýsingar er hægt að lesa með því að smella hér.

Mynd: Skjáskot af myndbandi.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...