MMOFPS leikurinn PlanetSide 2 verður gefinn út af Sony Online Entertainment og er þetta sjálfstætt framhald af leiknum PlanetSide sem gefin var út árið 2003. Ekki er komin útgáfudagur af leiknum, en tilkynning um útgáfudag var gefin út á sýningunni ...
Lesa Meira »Styrkumsóknir | Þetta getur eSports.is gert fyrir þig og þitt lið
eSports.is fær reglulega styrkbeiðnir frá liðum í hinum ýmsum tölvuleikjum og hafa stjórnendur reynt að styrkja þessi lið að bestu getu. Öll vinna í kringum vefinn á vegum eSports.is er unnin í sjálfboðavinnu, sem gefur augaleið að ekki eru miklir ...
Lesa Meira »Nýr Counter Strike Source server
Nýr Counter Strike Source server hefur litið dagsins ljós, en það er CSS spilarinn ExeroN sem á veg og vanda að uppsetningu hans. Ip: 194.144.9.118:27015 Mynd: Skjáskot af assault inn á ExeroN servernum
Lesa Meira »Afsakið hlé
Gert verður stutt hlé á fréttaflutningi fram yfir helgi 16.-17. júní, en minnum á spjallið það er opið 24/7 🙂 www.esports.is/forums Njótið veðurblíðunnar!!
Lesa Meira »Er CS:GO málið? | Viðtal við CS:GO höfundinn Chet Faliszek
Áhugavert viðtal sem að Gamespot.com tók við Chet Faliszek sem er höfundur af leiknum Counter-Strike: Global Offensive, en leikurinn kemur út 21. ágúst 2012. Það er alltaf þessar stóru spurningar sem koma þegar rætt er um CS:GO, hvort að leikurinn ...
Lesa Meira »Hver er maðurinn? | Jay-billy | Ég checka reglulega á eSports.is spjallið
Jay-billy er 15 ára tölvuleikjaspilari og spilar meðal annars Counter Strike:Source, Skyrim, MineCraft svo eitthvað sé nefnt. Jay-billy hefur spilað tölvuleiki í um 4 ár, en er ekki í neinu clani eins og er. Hvað finnst þér um leikjasamfélagið á ...
Lesa Meira »Hver er maðurinn? | Muffin-K1ng | Fæ mér eina sígó og þamba svo Mountain Dew
Muffin-K1ng er 21 árs hardcore Battlefield 3 spilari og hefur spilað leikinn alveg frá því að hann var gefin út, en hann hefur þó hug á því að leita á aðrar slóðir og reyuna fyrir sér í öðrum leikjum. Muffin-K1ng ...
Lesa Meira »Frítt að spila á Steam | The Lord of the Rings Online
Í dag var leikurinn The Lord of the Rings Online fáanlegur frítt í gegnum Steam, en einungis þarf að installa Steam til að sækja leikinn. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Lesa Meira »Það verður frítt að spila Planetside 2 | Hefur þú áhuga, láttu þá vita hér
MMOFPS leikurinn Planetside 2 er væntanlegur og er byrjað að gefa út beta lykla, en fyrir þá sem hafa áhuga að eignast slíkan lykil, að skrá sig á vefnum þeirra hér. Muffin-King vakti athygli á þessum leik á spjallinu og ...
Lesa Meira »Hetjuklúbburinn fagnar 4 ára afmæli | Prumpandi hundur vakti mismikla lukku
Hetjuklúbburinn er íslenskt World of Warcraft samfélag, en upphaf guildsins má rekja til vinahóps og háskólanema leika sér í Karazan og drekka bjór. Síðan þá hefur guildið þróast talsvert og er nú eitt elsta ef ekki langlífasta íslenska guildið í ...
Lesa Meira »Ef það væri Battlefield 3 ólympíuleikar? | Hugmynd fyrir næsta hitting?
Skemmtilegt myndband sem sýnir hermenn hlaupa í von og óvon um að lifa af og reglurnar eru einfaldar: Mortar Run Rules: 1) No killing the mortars 2) 1 Point is earned for every player that survives 3) 1 Point is ...
Lesa Meira »Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi? | Við viljum vita af því!!!
eSports.is fjallar fyrst og fremst um Íslenska leikjasamfélagið, hvort sem það eru keppnir af online eða lanmótum, fréttir af misþekktum íslenskum spilurum, glens og grín, þó aðallega grín. Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi (allir leikir), þ.e. er liðið ...
Lesa Meira »Fyrsti Íslendingurinn með 145 í rank? | Tók 470 klukkutímar að ná þessum merka áfanga
Dabbi aka PBAsydney rankaði í 145 eða Colonel 100 service stars, en það er hæsta rankið í Battlefield 3 leiknum. PBAsydney er 21 árs spilari og er í BF3 claninu Catalyst Gaming (cG), en hann náði þessum merka áfanga á sunnudaginn ...
Lesa Meira »Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi | Næsti hittingur 27. maí kl. 20
„Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi“, segir Muffin-King á spjallinu og vísar þar í eSports.is Platoon á Battlelog og eru komnir 52 meðlimir. Ekki eru allir nógu active á BF spjallinu, en engu að síður virkilega gaman að sjá svona ...
Lesa Meira »Íslenska Guild Wars 2 samfélagið stefnir á Far Shiverpeak serverinn
Guild Wars 2 fyrir PC er væntanlegur 30. júní 2012 og hefur Íslenska Guild Wars 2 samfélagið verið að undirbúa sig fyrir herlegheitin. Kosning var sett af stað á Íslensku Guild Wars facebook grúppunni og fékk Far Shiverpeak serverinn flest ...
Lesa Meira »Fyrsti eSports.is B3 hittingur vel heppnaður | Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili
„Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili“, sagði d0ct0r_who á spjallinu um eSports.is hittinginn í Battlefield 3 síðastliðinn sunnudag. „Ég er að íhuga að bæta við fleiri Rcon notendum þar sem það eru bara tveir eins og er en hefur ekki ...
Lesa Meira »