Hetjuklúbburinn er íslenskt World of Warcraft samfélag, en upphaf guildsins má rekja til vinahóps og háskólanema leika sér í Karazan og drekka bjór. Síðan þá hefur guildið þróast talsvert og er nú eitt elsta ef ekki langlífasta íslenska guildið í ...
Lesa Meira »Ef það væri Battlefield 3 ólympíuleikar? | Hugmynd fyrir næsta hitting?
Skemmtilegt myndband sem sýnir hermenn hlaupa í von og óvon um að lifa af og reglurnar eru einfaldar: Mortar Run Rules: 1) No killing the mortars 2) 1 Point is earned for every player that survives 3) 1 Point is ...
Lesa Meira »Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi? | Við viljum vita af því!!!
eSports.is fjallar fyrst og fremst um Íslenska leikjasamfélagið, hvort sem það eru keppnir af online eða lanmótum, fréttir af misþekktum íslenskum spilurum, glens og grín, þó aðallega grín. Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi (allir leikir), þ.e. er liðið ...
Lesa Meira »Fyrsti Íslendingurinn með 145 í rank? | Tók 470 klukkutímar að ná þessum merka áfanga
Dabbi aka PBAsydney rankaði í 145 eða Colonel 100 service stars, en það er hæsta rankið í Battlefield 3 leiknum. PBAsydney er 21 árs spilari og er í BF3 claninu Catalyst Gaming (cG), en hann náði þessum merka áfanga á sunnudaginn ...
Lesa Meira »Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi | Næsti hittingur 27. maí kl. 20
„Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi“, segir Muffin-King á spjallinu og vísar þar í eSports.is Platoon á Battlelog og eru komnir 52 meðlimir. Ekki eru allir nógu active á BF spjallinu, en engu að síður virkilega gaman að sjá svona ...
Lesa Meira »Íslenska Guild Wars 2 samfélagið stefnir á Far Shiverpeak serverinn
Guild Wars 2 fyrir PC er væntanlegur 30. júní 2012 og hefur Íslenska Guild Wars 2 samfélagið verið að undirbúa sig fyrir herlegheitin. Kosning var sett af stað á Íslensku Guild Wars facebook grúppunni og fékk Far Shiverpeak serverinn flest ...
Lesa Meira »Fyrsti eSports.is B3 hittingur vel heppnaður | Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili
„Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili“, sagði d0ct0r_who á spjallinu um eSports.is hittinginn í Battlefield 3 síðastliðinn sunnudag. „Ég er að íhuga að bæta við fleiri Rcon notendum þar sem það eru bara tveir eins og er en hefur ekki ...
Lesa Meira »Fyrsti íslendingurinn að klára Diablo 3? | Erfiðast í leiknum var klárlega sum elite mob combos
Grissi kláraði Diablo 3 í gærmorgun, en það eru 4 difficult level í diablo 3 – Normal – Nightmare – Hell – Inferno. Inferno er samt mun erfiðara en allt annað sem er á undan, segir Grissi í samtali við ...
Lesa Meira »Nýr DLC á leiðinni | Eða hvað?
Muffin-King vekur athygli á spjallinu um hvort nýr DLC sé á leiðinni fyrir Battlefield 3, en tvö Game Modes verða hugsanlega bætt við. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á spjallinu hér.
Lesa Meira »Ótrúlegir hæfileikar með salt
Það verður nú að segjast að þetta myndband er með þeim betri Battlefield 3 myndböndunum, en hér fer listamaður á kostum og fyrirmyndin er hermaðurinn sem allir BF3 spilarar ættu nú að þekkja, sem hann teiknar og notar einungis með ...
Lesa Meira »BF3 eSports.is hittingur á TEK servernum í kvöld kl 20:00
Í kvöld (sun. 20. maí) verður eSports.is hittingur hjá Battlefield samfélaginu í leiknum Battlefield 3 klukkan 20:00 á TEK servernum. Allar nánari upplýsingar er hægt að lesa á Battlefield spjallinu hér.
Lesa Meira »Íslenska Battlefield samfélagið stækkar og stækkar | Komnir 35 meðlimir
eSports.is og íslenska Battlefield samfélagið eru komin í samstarf, en það er d0ct0r_who sem á veg og vanda að stofnun hennar. Samstarf við esports.is er komið á fullt og fær íslenska Battlefield samfélagið banner á forsíðu eSports.is, sem gefur samfélaginu ...
Lesa Meira »Hey stofnum WoW facebook grúppu…. og hvað svo? | Steindautt frá byrjun?
Það getur oft á tíðum verið áhugavert að fylgjast með íslenska leikjasamfélaginu á facebook grúppum, en mörg skemmtileg málefni poppa upp öðru hverju. 14. maí síðastliðinn póstaði einn spilari á hinar og þessa grúppur og auglýsti að stofnuð hefur verið ...
Lesa Meira »Ásókn í Diablo 3 olli hruni
Þriðja útgáfa af Diablo tölvuleiknum var gefin út í vikunni sem tölvuleikjarisinn Blizzard framleiðir. Ríflega áratugur er síðan önnur útgáfa leiksins kom út, seldist í tæplega 20 milljónum eintaka og vann til fjölda verðlauna. Leikurinn er hasar- og hlutverkaleikur þar ...
Lesa Meira »Íslenska Battlefield samfélagið stofnað | Frábært framtak
d0ct0r_who tilkynnti í nótt á spjallinu að nú væri í fullum undirbúningi að setja af stað Íslenskt Battlefield samfélagið, en stofnað verður platoon á Battlellog þar sem einungis íslenskir spilarar mega joina. „Í þetta verkefni vantar mér nokkra spilara sem ...
Lesa Meira »Myndir frá kvöldopnun í Elko vegna útgáfu Diablo 3
Kvöldopnun vegna útgáfu leiksins, Diablo 3 hófst í kvöld í Elko Lindum, en húsið opnaði klukkan 22°°. Meðfylgjandi myndir tók Eddy fréttaritari eSports.is og einn af stjórnendum af íslenska Diablo III samfélagsins á facebook. Fylgstu með eSports.is á facebook ...
Lesa Meira »