Kvöldopnun vegna útgáfu leiksins, Diablo 3 hófst í kvöld í Elko Lindum, en húsið opnaði klukkan 22°°. Meðfylgjandi myndir tók Eddy fréttaritari eSports.is og einn af stjórnendum af íslenska Diablo III samfélagsins á facebook. Fylgstu með eSports.is á facebook ...
Lesa Meira »Viltu komast í alvöru spil? | Clön leita af spilurum
Call of duty:Modern Warfare 3 liðið Konv!cteD (kNv) leitar nú af einum spilara til að bæta við í clanið sitt, en meðlimir í kNv hafa spilað þennann leik síðan að hann kom út undir mismunandi pug nöfnum. Í liðinu eru ...
Lesa Meira »Þetta var klárlega að stefna í hópslagsmál | Íslenskar Diablo III grúppur sameinast
Eins og greint var frá um helgina þá hafði fjórar íslenskar Diablo III facebook grúppur verið stofnaðar í tilefni af leiknum Diablo III. Ein grúppan hefur þó staðið upp úr og hafa fjölmargir einstaklingar joinað þá grúppu, en hún hefur ...
Lesa Meira »Þekkir þú sögu Diablo – Ef ekki, þá ertu heppinn
Með tilkomu Diablo III þá hefur verið gefið út myndband þar sem Giancarlo Varanini fer yfir sögu Diablo. Áhugavert myndband fyrir þá sem vilja rifja upp sögu Diablo svona rétt áður en djöfullinn snýr aftur eftir rúmlegan sólarhring.
Lesa Meira »Gamla góða íslenska Hate clanið ætlar að fara í Guild Wars 2
Counter-Strike clanið Hate var stofnað árið 1999 þegar beta 3 af CS kom út. Stofn meðlimirnir voru einungis þrír, Memnoch, Taltos og Nazgûl. Fljótlega vatt clanið upp á sig og við bættist fjöldinn allur af góðum spilurum, en þetta kemur ...
Lesa Meira »Barátta um meðlimi í íslenska Diablo 3 samfélaginu | Djöfullinn snýr aftur
Stofnglaðir einstaklingar á facebook grúppum hefur blossað enn einu sinni enn í íslenska leikjasamfélaginu og nú eru það áhugamenn um Diablo 3 leikinn sem væntanlegur er eftir rúmlega tvo daga. Hvorki meira né minna en fjórar grúppur hafa verið stofnaðar ...
Lesa Meira »Ég er ekki að fíla þennann BF3 patch beint | Stútfullt af bugs
Muffin-K1ng kemur hér með nýtt myndband og fjallar um nýjasta patch-inn sem kom út 27. apríl í leiknum Battlefield 3. „Ég er ekki að fíla þennann patch beint, sérstaklega þegar það kemur að Infantry Combat. Hann kom út 27. apríl ...
Lesa Meira »Ef þið þurfið að peppa ykkur upp fyrir leik, hvaða lag setjið þið á fóninn?
Það hafa allir sínar aðferðir að gera sig kláran fyrir keppni, en sumir t.d. drekka ávallt sama drykkinn, spila berir að ofan, taka til á tölvuborðinu, vera í uppáhalds sokkunum, svo eitthvað sé nefnt. Á facebook síðu Íslenska League of ...
Lesa Meira »Þetta gerðist í alvörunni? | Níu manns beið eftir einum spilara á meðan hann borðaði pizzu
Nú á dögunum var fjallað um þegar að Counter Strike:Source (CSS) liðið sUpEr sEriOUs beið eftir einum mótherja í 40-50 mínútur á meðan hann installaði CSS. Þessi frétt fékk athygli meðlima á íslensku facebook síðu CSS samfélagsins, en þar segir ...
Lesa Meira »Upplifðu hvernig það er að keppa í Battlefield 3 | Skemmtilegt myndband
Evrópska liðið Catalyst Gaming (CG) sem inniheldur meðal annars nokkra íslenska Battlefield 3 (BF3) spilara, sýna hér hvernig það er að keppa í BF3 og hvernig þeir tala sín á milli á samskiptaforritinu ventrilo. Sjón er sögu ríkari: ...
Lesa Meira »Djöfull er Þetta Sjúklega Nett!
„My first PENTAKILL! in league of legends. atlast after 1500 games, „Við þurfum þig ekki“ mean „We don’t need you“, en þetta er sagt við League of Legends myndband sem sett var inn á youtube í gær. Í myndbandinu kemur ...
Lesa Meira »Set stundum jurtaolíu í handakrikana til að lasthitta betur
Það oft gaman að fylgjast náið með íslenska leikjasamfélaginu á facebook, enda ansi margt sem kemur þar fram. Á facebook síðu íslenska League of legends samfélagsins má lesa skemmtilega umræðu sem byrjaði með að einn spilari sagði: „Set stundum jurtaolíu ...
Lesa Meira »Velkomnir nýir félagar | Gamlir félagar er hvattir til að kynna sig
Sett hefur verið upp nýr liður á spjallinu sem heitir „Velkomnir nýir félagar“. Hér er hugsunin að bjóða nýja meðlimi velkomna á spjallið og eins eru gamlir félagar hvattir til að kynna sig einnig. Munið að bjóða nýjum og gömlum ...
Lesa Meira »Naniwa í mjög vandræðulegu viðtali | Skiptir um lið eins og nærbuxur
Starcraft 2 spilarinn Naniwa er einn af top level protoss spilurum í heimi og er mjög umdeildur, en hópurinn skiptist raun og veru í tvennt, þ.e. fólk sem hreinlega hatar hann, á meðan aðrir elska hann, segir Eggert Starcraft 2 ...
Lesa Meira »Spilarar í íslenska CSS samfélaginu eru snillingar í að trolla
Það getur verið skemmtilegt að fylgjast með íslenska Counter Strike:Source samfélaginu þar sem fjölmargar uppákomur líta dagsins ljós, en um leið miður að horfa á einstaklinga vera lagðir í einelti á veraldarvefnum. Á spjallinu er þráður sem heitir „Kraftaverk“ en ...
Lesa Meira »GEGT Gaulzi í hinum vinsæla Starcraft 2 þætti; Day9 Daily
Nú á dögunum voru Starcraft 2 leikir spilaðir af GEGT Gaulzi, sem er eflaust betur þekktur sem Guðlaugur Árnason, sýndir í hinum vinsæla Starcraft 2 þætti; Day9 Daily. Sean Plott, betur þekktur sem Day[9], hefur allt frá betadögum Starcraft 2 ...
Lesa Meira »