Heim / PC leikir / Er íslenska CS:GO leikjasamfélagið alveg dautt?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Er íslenska CS:GO leikjasamfélagið alveg dautt?

Counter Strike Global offensiveFrá því að Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) var fyrst gefin út í ágúst í fyrra þá var fín spilun hjá íslenska CS:GO leikjasamfélaginu og mátti sjá servera vel sótta.  Nú eru einungis tveir íslenskir servera í boði hjá Cobalt og Símanum og þegar litið er á rank á þeim serverum þá sýnir línuritið allt niður á við.

Hvert er þitt mat, dauður, lifandi og/eða ekkert varið í hann?

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...