Cobalt er samsettur hópur af yngri sem eldri spilurum, sem finnst gaman að spila tölvuleiki og heldur úti sínum eigin serverum, en þetta kemur fram á heimasíðu þeirra Cobalt.is. Cobalt býður upp á skemmtilegan félagsskap sem spilar margskonar tölvuleiki, tekur ...
Lesa Meira »Leikjapressan hætt á pressan.is?
Leikjapressan hefur lengi vel verið á fréttasíðunni pressan.is, en þar hafa verið sagðar fréttir af tölvuleikjum í stýrikerfunum Playstation 3, Nintendo, Xbox 360 og PC. Hægt var að nálgast efnið efst frá forsíðunni í valmyndinni, en nú virðist sá hnappur ...
Lesa Meira »Óþroskaðir íslenskir Cs spilarar.. | Cs menn eiga síðasta orðið….
Facebook tölvuleikja grúppur spretta upp eins og gorkúlur en töluvert er af íslenskum grúppum í hinum ýmsum leikjum, í League of legends, Counter Strike 1.6, Counter Strike:Source, Starcraft 2 og Dota 2 svo eitthvað sé nefnt. Það eru greinilega einhverjar ...
Lesa Meira »eSports.is á Twitter | Veist þú um íslenska tölvuleikjaspilara?
eSports.is hefur komið sér fyrir á Twitter og verður kvakað og tístað til skiptist, en hægt verður að fylgjast með tístinu hér á síðunni. Komið hefur verið upp sér svæði hér á forsíðunni fyrir tíst glaða íslendinga sem tengjast tölvuleikjasamfélaginu ...
Lesa Meira »Eru þið heimskir? | Hálfvitar og rasshausar
Það getur ýmislegt gerst og sagt á Mumble þegar verið er að keppa í tölvuleikjum eins og heyra má í meðfylgjandi myndbandi sem að dannoz póstaði á spjallið þar sem íslenska Counter Strike:Source myR.is clanið fer á kostum. Allt er ...
Lesa Meira »SWTOR: Samkynhneigð veldur fjaðrafoki
Hópur fólks hefur hótað Electronic Arts (EA), einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, að hætta öllum viðskiptum við fyrirtækið. Af hverju? Vegna þess að EA hefur ákveðið að gefa spilurum þann valmöguleika á að vera samkynhneigður karakter í einum af vinsælustu leikjum ...
Lesa Meira »StarCraft 2: Kaldi og Shake skipta um lið | Stefna á Dreamhack í sumar
Starcraft 2 spilararnir í íslenska claninu wGb, Jökull ,,Kaldi“ Jóhannsson og Stefán ,,Shake“ Sigurðsson hafa ákveðið að skipta um clan og spila fyrir bandaríska clanið Impulse Esports, en þetta kemur fram á vef wGb.is. „Fyrir nokkrum mánuðum spiluðum við Clanwar ...
Lesa Meira »Íslensk amateur kynningarsíða um Minecraft stofnuð
„Við bjuggum síðuna og leikjaþjóninn til alveg sjálf og settum þetta allt saman upp. Við sjáum líka um fjármálin sjálf, en ef það verður of flókið þarf mamma stundum að hjálpa okkur,“ segir hinn 14 ára gamli Guðni Natan Gunnarsson ...
Lesa Meira »Enn fleiri nýjungar líta nú dagsins ljós
Það er búið að vera miklar uppfærslur í dag á eSports.is og má þar nefna Shoutbox sem hefur verið gert virkt hér til hægri á forsíðunni sem inniheldur einnig einkaspjall ( private chat ), skipt var út gamla comment kerfinu ...
Lesa Meira »Facebook comment gert virkt í fréttunum
Við höldum áfram að betrumbæta eSports.is, en við bættum við Shoutboxi ásamt einkaspjalli í dag og nú er búið að skipta út gamla comment kerfinu í fréttunum í facebook comment sem flest allir ættu nú að kannast við. Hafið það ...
Lesa Meira »Shoutbox og einkaspjall (private chat) gert virkt á forsíðunni – Aðeins innskráðir notendur geta séð
Shoutbox hefur verið gert virkt hér til hægri á forsíðunni sem inniheldur einnig einkaspjall ( private chat ). Notkunin ættu margir hverjir að kannast við, þ.e. þetta hefbundna að skrifa í gluggann neðst í Shoutboxinu og skrifa og senda inn ...
Lesa Meira »Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni
Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni er eftirfarandi: 5. apríl Skírdagur :Lokað 6. apríl Föstudagurinn langi : Lokað 7. apríl Laugardagur : Opið 10:00-16:00 8. apríl Páskadagur : Lokað 9. apríl Annar í Páskum Lokað Mælum með að kíkja á fermingarpakkana ...
Lesa Meira »TRY2STOP verður MoD. fire | Við í Fire erum náttúrulega miklu skemmtilegri
Íslenska Counter Strike:Source liðið TRY2STOP hefur gengið til liðs við Ministry Of Darkness (MoD) heitir nú MoD.Fire og eru nú tvö lið íslensk lið starfrækt í MoD samtökunum en hitt heitir MoD.Ice. Í MoD.Fire eru: Narko (leader) Stranger (leader) ceRiz! ...
Lesa Meira »Nördalegasta flúr Íslands fundið
Þann 19. febrúar hóf nördavefurinn Nörd Norðursins, í samstarfi við Bleksmiðjuna, leitina að nördalegasta flúrinu á Íslandi. Eigendur nördalegra flúra höfðu mánuð til að senda inn myndir og sækja um þátttöku í keppninni um nördalegasta flúr Íslands. Í fréttatilkynningu segir ...
Lesa Meira »Muffin-King spáði því rétt – Nýi BF3 patch-inn kominn
Nýr plástur (patch) er kominn fyrir tölvuleikinn Battlefield 3, en hægt er að ná í uppfærsluna í gegnum Origin forritið, þ.e. að hægri smella á leikinn í „My Games“ og klikka á Check For Updates. Það vildi svo skemmtilega til ...
Lesa Meira »Fékk morðhótun í League of legends
Það er nú staðreynd og margir þekkja það að margir spilarar verða ansi harðir á bakvið tölvuskjáinn og þegar kemur að „real life“, þá eru þessir sömu aðilar ljúfir sem lamb. Íslenskur spilari í League of legends fékk morðhótun í ...
Lesa Meira »