Heim / PC leikir (síða 20)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

SWTOR: Samkynhneigð veldur fjaðrafoki

Hópur fólks hefur hótað Electronic Arts (EA), einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, að hætta öllum viðskiptum við fyrirtækið. Af hverju? Vegna þess að  EA hefur ákveðið að gefa spilurum þann valmöguleika á að vera samkynhneigður karakter í einum af vinsælustu leikjum ...

Lesa Meira »

Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni

Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni er eftirfarandi: 5. apríl Skírdagur :Lokað 6. apríl Föstudagurinn langi : Lokað 7. apríl Laugardagur : Opið 10:00-16:00 8. apríl Páskadagur : Lokað 9. apríl Annar í Páskum Lokað Mælum með að kíkja á fermingarpakkana ...

Lesa Meira »

Nördalegasta flúr Íslands fundið

Þann 19. febrúar hóf nördavefurinn Nörd Norðursins, í samstarfi við Bleksmiðjuna, leitina að nördalegasta flúrinu á Íslandi. Eigendur nördalegra flúra höfðu mánuð til að senda inn myndir og sækja um þátttöku í keppninni um nördalegasta flúr Íslands. Í fréttatilkynningu segir ...

Lesa Meira »

Fékk morðhótun í League of legends

Það er nú staðreynd og margir þekkja það að margir spilarar verða ansi harðir á bakvið tölvuskjáinn og þegar kemur að „real life“, þá eru þessir sömu aðilar ljúfir sem lamb. Íslenskur spilari í League of legends fékk morðhótun í ...

Lesa Meira »

Ertu einmanna í kvöld?

„Ef þú ert einmanna í kvöld þá koma til greina tveir möguleikar. 1) Hringja í heita konu í síma: 905-2000 2) Logga inn fyrir LFR kl 20:30“, en þetta kemur fram á vef Hetjuklúbbsins. Hetjuklúbburinn er íslenskt World of Warcraft ...

Lesa Meira »