Close Menu
    Nýjar fréttir

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025

    Stellar Blade slær í gegn á Steam – næstvinsælasti PlayStation-leikurinn

    13.06.2025

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025
    1 2 3 … 246 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Íslenskir strákar með sjokkerandi youtube rás
    PC leikir

    Íslenskir strákar með sjokkerandi youtube rás

    Chef-Jack20.11.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Nokkrir íslenskir strákar halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás, en þeir eru Hilden, JJ, Mousy, Bibbi, Elmo, Erazer og Mr. E.  Strákarnir sem allir eru um tvítugt, spila Amnesia: the dark descent custom story, The Hidden: source svo eitthvað sé nefnt og sitja við facecam og öskra af hryllingi.

    „Við stofnuðum hóp okkar seint árið 2010. En þá vorum við ekkert komnir langt út í tölvuleikja spilunina. Á þessum tíma hugsuðum við aðallega út í stuttmyndagerð og þessháttar.
    En Draazil varð ekki til formlega fyrr en 2012 þegar við ákveðum nafnið okkar og markmið“, sagði Bibbi í samtali við eSports.is.

    „Við stofnuðum Draazil vegna þess að við strákarnir byrjuðum útaf áhuga að vinna saman í þeim tilgangi að búa til stuttmyndir og jafnvel enda í kvikmyndum seinna í framtíðinni. Það mætti kannski minnast á að einn af okkar hópi sé genginn í Kvikmyndaskóla Íslands í þeim tilgangi til að geta komið okkur lengra.

    Tveir aðrir meðlimar munu fylgja eftir á næstu önn sem skólinn bíður upp á. Við fengum síðan þá hugmynd þar sem við erum allir sterkir tölvuleikja aðdáendur að það væri rosa sterkur leikur á youtube að taka upp tölvuleiki og tala um þá, og auðvitað sýna viðbrögð í bregðuatriðum í hryllings tölvuleikjum. Þannig ákvaðum við að koma okkur saman og byrja að drita niður handrit. Ástæðan fyrir því að það séu ekki fleiri stuttmyndir er vegna þess að við höfum bara ekki allann þann búnað sem þarf til að gera stuttmyndir, en ætlum við okkur að ná því einn daginn.“ sagði Bibbi að lokum aðspurður um hvers vegna þeir stofnuðu Draazil.

     

    Draazil er stytting á yggdrasil, hið forna tré ásatrúar, en þeir vilja taka það fram að þeir eru ekki ásatrúar.

    Vefslóðir:

    www.youtube.com/Draazil

    www.facebook.com/Draazil

    Samansett mynd: Skjáskot af myndböndum Draazil

    Draazil
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Þetta myndband frá íslenskum Rainbow Six Siege spilara er skylduáhorf

    27.02.2025

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.