Heim / CS:GO landslið / Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Dagskrá The World Championships | Herlegheitin byrja 17. september næstkomandi

The World Championships 2015 - Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO)

Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt:

  • Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30.
  • Ísland vs Svíþjóð – 28. sept – 20:30.
  • Ísland vs Noreg – 29. sept – 16:30.
  • Ísland vs Bosnía & Hersegóvína – 29. sept – 18:30.
  • Ísland vs Belgía – 29. sept – 19:30.

Íslenska liðið keppir í D riðli og efstu 4 liðin komast áfram í 16 liða bo3 leik uppá sæti á mótið sjálft.  Þ.e.a.s. fjórða sætið fær fyrsta sætið í öðrum riðli og svo koll af kolli.

Margir horfa á sænska liðið að það komi til með að hrella íslenska landsliðið, enda margir heimsþekktir spilarar í sænska liðinu.

 

Mynd: twc.e-frag.net

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Íslenski CS:GO landsliðshópurinn

Íslenska CS:GO landsliðið keppir í dag við Belgíu

Íslenska landsliðið í Counter-Strike spilar ...