Nýjustu fréttir
Nýjustu fréttir
Væntanlegir tölvuleikir og viðburðir framundan
Valorant mót kvenna fer fram 7. febrúar 2025
Sid Meier's Civilization VII, nýjasta útgáfan í hinni margverðlaunuðu Civilization-seríu, kemur út 11. febrúar 2025.
FromSoftware hefur tilkynnt nýjan leik, ELDEN RING NIGHTREIGN. Beta test fer fram frá 14. til 17. febrúar 2025. Þessi prófun verður í boði fyrir PlayStation 5 og Xbox Series X|
PUBG - PlayerUnknown's Battlegrounds mótið verður haldið 16. febrúar
Capcom hefur tilkynnt um væntanlega útgáfu nýjasta leiksins í Monster Hunter seríunni, Monster Hunter Wilds, sem kemur út 27. febrúar 2025.
Leikjafyrirtækið Tripwire Interactive hefur tilkynnt að þriðji hluti hinnar vinsælu leikjaseríu, Killing Floor, verður gefinn út á heimsvísu 25. mars næstkomandi.
Sjá meira væntanlegt hér >>
Invalid YouTube Channel ID.