Heim / Lan-, online mót / Þeir voru ekki jafn ósigrandi eins og ég hélt | VeryGames 16 vs sUpEr sEriOUs 6
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Þeir voru ekki jafn ósigrandi eins og ég hélt | VeryGames 16 vs sUpEr sEriOUs 6

Í kvöld keppti Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs við VeryGames í EM Season X  mótinu, en keppt var mappinu de_tuscan.

„Náðum 6 rounds í fyrri og það voru allaveganna 3, 1on1s sem þeir náðu að vinna og eitt 1on2 sem apex tók í last round.  Í fyrsta terr roundinu hjá okkur tók andrehh nettan 3 man og endaði í 1on1 á móti nbk sem átti 50 hp, nbk kemur labbandi út með eitt skot eftir í uspinu sinni og one shottar hann beint í smettið og svo tóku þeir bara rest, enda eru þeir miklu meira skipulagðri og vita alveg hvað þeir eiga að gera.  Leikurinn endaði 16 – 6 sem er alveg fínt að okkar mati og vorum ekki að búast við neinu öðru sem pug“, sagði CaPPiNg! í samtali við eSports.is aðspurður um hvernig leikurinn fór.

En voru þeir að gera einhver mistök sem þið náðuð að nýta?
„Þeir voru ekki jafn ósigrandi og ég upprunalega hélt allavegana, það er ekkert sérstakt sem ég tók eftir að þeir voru veikir á b en þeir leyfðu okkur að komast inná site en retakuðu eins og meistarar“, sagði CaPPiNg! að lokum og endaði með shoutout; „andrehh er bestur í css“

Fylgstu með esports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Nörd Norðursins í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gefa tvo miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu.

Gefa fjóra miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu

Nörd Norðursins í samstarfi við ...