Væntanlegir tölvuleikir og viðburðir framundan
EVE Fanfest 2025 verður haldið í Hörpu í Reykjavík dagana 1.–3. maí 2025
Leikjafyrirtækið Studio Wildcard tilkynnir nýjan leik, ARK 2, sem byggir á vinsæla leiknum ARK: Survival Evolved. Ekki er búið að gefa út útgáfudag, en það eru uppi háværar raddir um að það verði í kringum maí. Seljum þetta ekki dýrar en við keyptum það.
Project: Mist - Útgáfudagur: 12. maí
Sjá meira væntanlegt / viðburðir hér >>