Kingdom Come: Deliverance 2 hefur náð merkilegum árangri með því að selja yfir 2 milljónir eintaka innan við tveimur vikum frá útgáfu leiksins. Klárlega stór áfangi fyrir framleiðendurnar hjá Warhorse Studios, en leikurinn, sem kom út 4. febrúar fyrir PC, ...
Lesa Meira »Stórtíðindi fyrir Siege-aðdáendur – Þetta er stærsta breytingin í Rainbow Six Siege frá upphafi!
Ubisoft hefur sent út tilkynningu um Siege X, uppfærslu sem á að breyta upplifun spilara á Rainbow Six Siege. Þessi tilkynning kemur í tilefni af 10 ára afmæli leiksins og markar stærstu breytingarnar hingað til. Ubisoft hefur lofað því að ...
Lesa Meira »The Division 2: Baráttan um Brooklyn hefst síðar á þessu ári
Ubisoft hefur staðfest að næsta viðbót fyrir Tom Clancy’s The Division 2, sem ber heitið „Battle for Brooklyn“, verði gefin út síðar á þessu ári. Þessi viðbót mun færa leikmenn aftur til New York, nánar tiltekið til Brooklyn, sem áður ...
Lesa Meira »Sögusagnir um „Rainbow Six Siege 2“ magnast – verður leikurinn kynntur í febrúar?
Nýjasta slúðrið er að franska tölvuleikjafyrirtækið Ubisoft undirbýr opinbera kynningu á framhaldsleiknum Rainbow Six Siege 2 á Six Invitational 2025 keppninni, sem haldin verður dagana 14.–16. febrúar næstkomandi í MGM Music Hall í Fenway í Boston. Þessi viðburður markar tíu ...
Lesa Meira »Assassin’s Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð
Ubisoft hefur opinberað að væntanlegur leikur þeirra, Assassin’s Creed Shadows sem út kemur 20. mars næstkomandi, muni verða ritskoðaður í Japan til að standast kröfur japönsku dómnefndarinnar CERO (Computer Entertainment Rating Organization). Þrátt fyrir að leikurinn hafi fengið „Z“-flokkun, sem ...
Lesa Meira »Ubisoft forðast Steam eins og heitan eld
Stjórnendur hjá franska leikjaframleiðandanum Ubisoft eru lítið hrifnir af Steam, en þeir segja að markaðsaðferðir Steam séu „óraunhæfar“. „Núverandi viðskiptamódel þeirra er óraunhæft“, sagði Chris Early hjá Ubisoft í samtali við nytimes.com. „Steam endurspeglar ekki leikjasamfélagið í dag hvað varðar ...
Lesa Meira »