Íslenskir DayZ spilarar eru að fjölga ansi mikið sem spila leikinn daglega, streamandi DayZ og er íslenska DayZ samfélagið í hálfgerðu í lausu lofti og sárvantar góðan íslenskan server til að spila á. Spilarinn dEMENte skrifar á spjallinu og athugar ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Nýr suddalega flottur Planetside 2 Trailer
Það verður nú að segjast að nýi trailerinn af MMOFPS leiknum PlanetSide 2 er virkilega flottur. Það var Muffin-King sem vakti athygli á myndbandinu á spjallinu, en hann er einn af þeim sem hefur fengið beta key.
Lesa Meira »Aldrei áður hefur verið jafn mikil skráning á HR-inginn | Myndir af aðstöðunni
Það má með sanni segja að lanmótið HR-ingurinn er fagnað af leikjasamfélaginu en 56 lið eru nú skráð á lanmótið. Meðfylgjandi myndir er af aðstöðunni, en allir verða á annari hæðinni í byggingunni sem er kölluð sólin, en Starcraft 2 ...
Lesa Meira »Til hamingju HoBKa-
„Til hamingju HoBKa- fyrir að vera stigahæsti leikmaðurinn á á hitting TEK manna“, en þetta kemur fram á facebook síðu TEK manna, en HoBKa- var stigahæstur á Battlefield 3 hitting í fyrradag. „Það voru þó alltof fáir sem mættu þetta ...
Lesa Meira »Er nokkuð mál að endurvekja Íslenska TF2 samfélagið? | Hittingur á laugardögum | Viðtal við Íslenska TF2 spilarann Durrwwp
Fyrir nokkrum mánuðum var íslenska Team Fortress 2 ( TF2) samfélagið vel virkt og voru íslensku simnet serverarnir vel virkir. Núna yfir sumarið hefur samfélagið ekki verið nógu sterkt enda búið að vera bongó blíða í allt sumar og margir ...
Lesa Meira »TEK Hittingur 29. júlí | eSports.is meðlimir hvattir til að mæta
Í kvöld verður TEK hittingur sunnudaginn 29. júlí í leiknum Battlefield 3. Á spjallinu hvetur d0ct0r_who alla eSports.is meðlimi til að mæta. „Við verðum með flotta mottu í verðlaun fyrir stigahæsta spilarann“, segir Desidius á spjallinu.
Lesa Meira »Catalyst Gaming í fyrsta sæti í Infantry ladder | Horfðu á rúst myndband hér
Það er ekki að spyrja að því þegar kemur að íslenska Battlefield 3 liðinu Catalyst Gaming (CG) þegar mót eru annars vegar, en þeir virðast vera nær ósigrandi enda glæsilegt lið hér á ferð. CG hefur skráð sig í Infantry ...
Lesa Meira »Armored Kill | Tekur DLC pakkann þéttingsfast í afturendann…
Meðfylgjandi myndband sýnir Armored Kill í Battlefield 3, en það var HoBKa- sem vakti athygli á þessu myndbandi á spjallinu. Hér er á ferðinni „Downloadable Content“ pakki sem mun koma út í kringum september næstkomandi. Þessi pakki fylgir með í ...
Lesa Meira »Íslenska FISH-WoT clanið stækkar ört
FISH clanið sem er yfir áratugsgamalt clan byrjaði í Counter-Strike beta 0.4 og ættu nú flest allir þessir eldri spilarar að muna eftir þessu frábæra clani, en nú hafa stofnað íslenskt World of Tanks (WoT) samfélag. Í WoT er spilað ...
Lesa Meira »JonziB back in business | Nú fer íslenska CSS samfélagið á skjálftavaktina
Þeir sem eru eitthvað inn í íslensku Counter Strike:Source samfélaginu ættu flest allir að kannast við spilarann JonziB. JonziB hefur tekið sér langa pásu og hefur hug á því að byrja aftur; „Langt síðan að maður spilaði CSS en er ...
Lesa Meira »Tveimur online mótum frestað | Ekki nógu góð þátttaka
Counter Strike 1.6 online mótið „Icelandic CS league“ hefur verið sett á hold og frestað um óákveðin tíma, en Jolli admins mótsins sagði í samtali við eSports.is að hann hafi hug á því að koma með annað mót og þá ...
Lesa Meira »Skráning í CSS online mótið endar á þriðjudaginn næstkomandi
Skráning í Counter Strike Source online mótið endar á þriðjudaginn 17. júlí næstkomandi og byrjar mótið í beinu framhaldi. Mótið kemur til með að enda þegar skólarnir byrja. „Við ætlum að reyna að hafa smá interactive mót, þar sem fólk ...
Lesa Meira »Skráning byrjar vel hjá HR-ingnum | 12 lið skráð
Skráning byrjar vel hjá HR-ingnum, en 12 lið eru skráð í eftirfarandi leikjum: 3 x CSS 5 x CS 1.6 3 x League of Legends 1 x Starcraft II Minnum á skráninguna á lanmótið hér sem er í fullum gangi ...
Lesa Meira »Spilar þú ShootMania? Láttu vita hér
Leikurinn ShootMania Storm kemur út núna í ár, en hægt er að ná í beta key á heimasíðu þeirra. Íslenski spilarinn Arro hefur fengið beta key og leitar nú af öðrum íslenskum spilurum til að spila með sér og þeir ...
Lesa Meira »Eru einhverjir íslendingar að spila DayZ?
Íslenski tölvuleikjaspilarinn Xripton póstar á spjallið og spyr hvort að einhverjir fleiri íslendingar séu að spila leikinn DayZ, en 6 manns spila nú þennann leik daglega og langar til að athuga hvort að fleiri vilja joina þá. Hægt er að ...
Lesa Meira »CG skorar á þjóðina!
Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming skorar nú á alla þá sem vilja keppa, og ef spilarar vilja smala saman í 6-8 mix team og spila við þá næstu helgi eru þeir sömu beðnir um að hafa samband á spjallinu hér ...
Lesa Meira »