Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Íslenska Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming keppti í kvöld í online mótinu Spring cup 2012, en keppt var í möppunum Seine Crossing og Kharg Island. „Byrjuðum í Seine Crossing, það var fínt fyrsta roundið en smá brösulegt í seinna round, en ekki nema bara rétt í byrjun! Pökkuðum þeim svo saman þegar lengra var komið“, segir Muffin-K1ng á spjallinu. Úrslit: 1st Round sem RU : 185 – 0 2nd Round sem US: 177 – 0 „Algjör rúst í Kharg Island og voru okkar menn í Flughernum að standa sig gífurlega vel. En eftir fyrsta roundið, gerðu BB menn forfeit og…

Lesa meira

Dota 2 hefur fengið stóra uppfærslu sem hægt er að líta nánar hér að neðan: GAMEPLAY – Added Brewmaster to Captain’s Mode – Fixed non-hero units like Spirit Bear breaking smoke of deceit. – Fixed Burning Spear counter being reset by BKB. – Fixed illusions stealing Magic Stick/Wand charges from the owner. – Fixed a new bug with Riki’s Blink Strike causing it to not attack right away. – Fixed True Form / Druid Form being cancelled and interruptable. – Fixed attack FoW reveal to happen when an attack fires off, rather than when your animation starts. – Fixed bug…

Lesa meira

Senn fer að líða að lokum í Counter Strike:Source online mótinu en nú er komið að fjögurra liða úrslitum, en þau lið sem keppa eru MOD.fire, MOD.Ice, MYR.is og Impulze. Þessi lið þurfa að taka á stóra sínum, þar sem þessi lið eru ofarlega á íslenska styrkleikalistanum. Fjögurra liða úrslit: MOD.fire VS MOD.Ice & MYR.is vs Impulze Deadline er á sunnudaginn 29. apríl kl. 00:00 og fyrirkomulagið er bo3 og veto. Nánari upplýsingar um mótið hér. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Lesa meira

Nýr liður hefur litið dagsins ljós á forsíðu eSports.is, en sett hefur verið upp viðburðadagatal hér til hægri á síðunni. Biðlum til allra íslenskra leikjasamfélög að láta vita um viðburði, þ.e. er liðið þitt að keppa í móti erlendis, ertu í einstaklingsmóti, er online mót að hefjast, er lanmót framundan, streaming osfr. osfr. Sendu okkur upplýsingarnar í gegnum þetta einfalda form eða á netfangið [email protected].

Lesa meira

Í gær keppti Catalyst Gaming við unQL í Alþjóðlega mótinu Spring cup 2012 hjá ClanBase í leiknum Battlefield 3 og unnu þá með öruggum sigri, en keppt var í í Caspian Border og Grand Bazaar. Í Caspian Border urðu úrslit þannig: 1st Round sem US : 172 – 0 2st Round sem RU: 182 – 0 „Þetta varð brösulegt í Grand Bazaar en við náðum að brjóta tickets hjá þeim niður fyrir þessi 182 og 172 sem við áttum í Caspian“, segir Muffin-K1ng á spjallinu. Í Grand Bazaar urðu úrslit þannig: 1st Round sem US: 0 – 135 2st Round…

Lesa meira

Þrír íslenskir Counter Strike:Source spilarar þeir CaPPiNg!, aNdrehh og skipid ásamt tveimur þjóðverjum þeim wNe og an.di sem skipa liðið sUpEr sEriOUs komust í gegnum qualification rounds í EMS. sUpEr sEriOUs eru í A riðli og spila nú 5 leiki næstu vikurnar gegn mjög sterkum liðum, en þau eru Beasts.fi, Mousesports.ger, Mighty by kind, VERYGAMES og ZET-esports. Eftirfarandi tímatafla sýnir þegar sUpEr sEriOUs keppa í mótinu og er klukkan á íslenskum tíma: 29. apríl 2012 – Sunnudagur – kl. 19:00 vs BEASTS.fi 06. maí 2012  – Sunnudagur – kl. 19:00 vs mousesports 13. maí 2012  – Sunnudagur – kl. 19:00…

Lesa meira

Mótstjórn í invite mótinu ASRock StarLeague sem haldið verður á Classic SportBar 19. maí, þar sem átta bestu StarCraft 2 spilarar Íslands berjast um titilinn „Sá besti“, hefur sent frá sér tilkynningu vegna þau ummæla sem borist hafa á milli manna með óánægju á vali keppenda. StarCraft 2 spilarinn frægi Nykur birti eftirfarandi tilkynningu á facebook síðu íslenska StarCraft 2 samfélagsins: Komiði sæl öll Það kom upp leiðinda mál þar sem var verið að ræða invite í skemmtilega mótið okkar. Það verður alltaf þannig að einhver fær ekki invite sem telur sig eiga það skilið. Bara til að hafa það…

Lesa meira