Close Menu
    Nýjar fréttir

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025

    Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun

    18.06.2025

    Nýr Sonic-leikur á leiðinni – Stærsta kappakstursævintýrið hingað til

    18.06.2025
    1 2 3 … 249 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Við ætlum að anti stratta gegn hinu geysisterka liði VeryGames
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Við ætlum að anti stratta gegn hinu geysisterka liði VeryGames

    Chef-Jack22.04.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Þrír íslenskir Counter Strike:Source spilarar þeir CaPPiNg!, aNdrehh og skipid ásamt tveimur þjóðverjum þeim wNe og an.di sem skipa liðið sUpEr sEriOUs komust í gegnum qualification rounds í EMS.

    sUpEr sEriOUs eru í A riðli og spila nú 5 leiki næstu vikurnar gegn mjög sterkum liðum, en þau eru Beasts.fi, Mousesports.ger, Mighty by kind, VERYGAMES og ZET-esports.

    Eftirfarandi tímatafla sýnir þegar sUpEr sEriOUs keppa í mótinu og er klukkan á íslenskum tíma:

    29. apríl 2012 – Sunnudagur – kl. 19:00 vs BEASTS.fi

    06. maí 2012  – Sunnudagur – kl. 19:00 vs mousesports

    13. maí 2012  – Sunnudagur – kl. 19:00 vs Mighty By Kind

    20. maí 2012  – Sunnudagur – kl. 19:00 vs VeryGames

    27. maí 2012  – Sunnudagur – kl. 19:00 vs ZET-eSport

    sUpEr sEriOUs er árs gamalt pug clan sem að CaPPiNg! og aNdrehh stofnuðu, en liðið keppti einmitt í fyrra og töpuðu þá á móti esuba í QR2.

    „Æfum líklegast ekkert fyrir mótið nema kannski á móti verygames, reyna að ná nokkrum roundum með því að anti stratta en efast um að ná meira en einu roundi á móti þeim“, segir CaPPiNg! hress í samtali við eSports.is.

    Mótið verður yfir 5 vikur og 5 leikir, síðan komast top 3 úr hverjum riðli í playoffs, en þar eru 4 groups.

    eSports.is kemur til með að fylgjast vel þeim köppum og óskum þeim góðri velgengni í mótinu.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025
    Við mælum með

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Hong Kong bannar tölvuleik með tilvísun í lög um þjóðaröryggi – leikurinn sagður hvetja til aðskilnaðar og valdaráns - Reversed Front: Bonfire
      Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi
      16.06.2025
    • Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun - Prince of Persia: The Sands of Time
      Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun
      18.06.2025
    • Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      18.06.2025
    • Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar, engar greiðslur
      Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur
      19.06.2025
    • eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna
      19.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.