Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Þann 19. febrúar hóf nördavefurinn Nörd Norðursins, í samstarfi við Bleksmiðjuna, leitina að nördalegasta flúrinu á Íslandi. Eigendur nördalegra flúra höfðu mánuð til að senda inn myndir og sækja um þátttöku í keppninni um nördalegasta flúr Íslands. Í fréttatilkynningu segir að alls bárust 69 myndir af nördalegum flúrum frá 50 þátttakendum, flúrin tengdust tölvuleikjum, ofurhetjum, teiknimyndasögum, vísindaskáldskap, hrollvekjum og öðru nördalegu.  Almenningur valdi nördalegasta flúrið á Facebook síðu Nörd Norðursins, þar sem notendur gátu kosið með því að „líka“ við myndirnar af flúrunum. Það flúr sem var vinsælast og hlaut flest „lík“ sigraði. Oddur Gunnarsson, 22 ára nemi í tækniteiknun…

Lesa meira

Búið er að seeda í Counter Strike:Source online mótinu og eins hvaða möpp verða spiluð en þau eru: dust2, tuscan, train, inferno, nuke og það er vetoað fyrir hvert map. Group A: myr impulze mod.fire IMPRT GLCMOB mean machine Group B mod.ice shockwave 90210 project_hyped restricted sevendouble0 Það má byrja að spila strax og er búist við að hvert group verður búið með sína leiki 11. apríl, klukkan 00°°. Efstu 4 lið komast upp úr hvorum riðli, spilað bo1 í riðli. Við viljum minna á að lesa reglurnar vel yfir, en ýmsar breytingar hafa orðið frá fyrri mótum. Allt um…

Lesa meira

Nýr plástur (patch) er kominn fyrir tölvuleikinn Battlefield 3, en hægt er að ná í uppfærsluna í gegnum Origin forritið, þ.e. að hægri smella á leikinn í „My Games“ og klikka á Check For Updates. Það vildi svo skemmtilega til að Muffin-King var búinn að spá fyrir patchinum á spjallinu um að hann kæmi í lok mars mánaðar.

Lesa meira

Það er nú staðreynd og margir þekkja það að margir spilarar verða ansi harðir á bakvið tölvuskjáinn og þegar kemur að „real life“, þá eru þessir sömu aðilar ljúfir sem lamb. Íslenskur spilari í League of legends fékk morðhótun í gegnum leikinn og segir á facebook síðu LoL: „hafið þið fengið morðhótun í lol?“ og birtir þar meðfylgjandi mynd. Í athugasemdunum má sjá að margir hafa nú lent í því sama og sumir eru nú með lausn á þessu:  „ég hef yfirleitt boðið mönnum í kaffi og kleinur hingað heim ef þeir hafa verið með stæla. Það hafa samt verið…

Lesa meira

Snillingarnir hjá Kísildal hafa ákveðið að styrkja Counter Strike 1.6 online mótið og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.  Sigurvegarar í mótinu fá Aerocool Strike-X X-pad sem eru glæsilegar músamottur með vönduðu yfirborði. Kísildalur veitir alhliða tölvuþjónustu sem annast meðal annast sölu og samsetningar á tölvum og tölvuíhlutum, jafnframt því að bjóða viðgerðarþjónustu auk persónulegrar ráðgjafar við kaup á tölvutengdum hlutum. Verslunin er staðsett í Síðumúla 15 beint á móti Kjaran, við hliðina á fasteignasölunni Miklaborg. Heimasíða Kísildals:  www.kisildalur.is Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Lesa meira

  Þá er Counter Strike 1.6 mótið hafið og birti Biggzterinn mótshaldari riðlana í nótt, en fjögur efstu liðin komast upp úr hvorum riðli og spilað verður bo1 í riðli. Þrettán lið eru skráð í keppnina og eftirfarandi eru riðlarnir Riðill 1. Celph ninjas shondi army shock losn Riðill 2 dbsc CLA Hogwarts zP stussy igcrew su7 Mapcycle eru þessu hefbundnu eða dust2, inferno, nuke, tuscan og train.  Neitað tveimur möppum og það sem stendur eftir er spilað, en neðra seed byrjar að neita. Nánari upplýsingar um mótið hér.

Lesa meira