Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Hinn þaulreyndi spilari Vincent „Freekje“ Vanloo fer hér létta yfirferð hvað má vænta á belgíska laninu Frag-O-Matic. Smellið hér til eð lesa nánar á vefsíðu cadred.org Mynd: cadred.org http://www.cadred.org/News/Article/167844/

Lesa meira

Það virðist allt að verða vitlaust í íslenska Call of Duty samfélaginu þegar þráður var stofnaður á huga þar sem Lazymoo er sakaður um að hacka í leiknum og til staðfestingar er vísað í síðuna tz-ac.com. Ef marka má umræðuna á Huga þá eru menn bæði með og á móti Lazymoo.

Lesa meira

Eins og greint var frá í gær þá fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source sem endaði með jafntefli 15 – 15. Keppt var í mappinu Inferno og til gamans má geta að 530 manns horfðu á landsleikinn sem ætti nú að teljast alveg ágætt. Smellið hér til að downloada demo af leiknum.

Lesa meira

Í gærkvöldi fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source og var þetta í annað sinn sem að Íslenska landsliðið keppir í NationsCup XV, en í fyrri leiknum gegn Pólska landsliðinu sigraði Ísland 19 – 11. Landsliðsleikurinn í gær við Rússland fór 15 – 15 og keppt var í mappinu Inferno. Til gamans má geta að 530 manns voru að horfa á leikinn. Núna fór leikurinn ykkar við Rússland 15 – 15, var hægt að ná fram sigur? Við hefðum allan tímann átt að vinna þennan leik, sagði Kruzer landsliðs-captain í samtali við eSports.is Hvað fór úrskeiðis? Við…

Lesa meira

Íslenski Counter Strike:Source spilarinn dannoz kemur hér með glænýtt myndband sem sýnir helstu tilþrif hjá honum síðastliðna 6 mánuði. Músíkin í myndbandinu er eftir Avicii – Levels og Snowgoons – Statue og er sjálft myndbandið 7:49 mínútur að lengd. dannoz var ekki lengi að töfra fram þetta glæsilega myndband, en hann tók ca. 6 tíma í að recorda demos og klukkutíma við að setja þetta saman í Vegas og virtualdubba. Sjón er sögu ríkari: Hægt er að downloada myndbandinu í original stærð með því að smella hér. Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.

Lesa meira

Á fimmtudaginn 2. febrúar spilar Counter Strike:Source landsliðið sinn annann leik í NationsCup XV klukkan 20:00 cet eða 19:00 á okkar tíma í mappinu inferno. Núna er það Rússaveldið sem að Íslenska liðið mætir, en Rússneska liðið er ágætt lið og unnu meðal annars gullið í NationsCup XIV í maí í fyrra og hafa spilað saman í langan tíma. Lineup hjá Rússlandi er: fabi (Team leader) aBi exclusxoxo Lk- trka Rússland tapaði reyndar sínum fyrsta leik gegn Svíþjóð 8/16 og verður forvitnilegt hvort að Ísland komi ekki til með að pakka þeim saman. Íslenska lineup er: kruzer Auddzh ofvirkur furious…

Lesa meira

Í gærkvöldi fór fram leikurinn Ísland vs Pólland í mótinu NationsCup XV í leiknum Counter Strike:Source og fóru leikar 19 – 11 fyrir ísland, en spilað var í mappinu De_Dust2. Byrjað var á hnífaroundi og náði ísland öruggum sigri þar og völdu CT. Fyrri hálfleikur var ansi hraður á köflum og voru mörg strött hjá Póllandi virkilega flott, en það dugði ekki til þar sem vörnin var skothelt hjá Íslandi sem endaði með sigri Íslands 9 – 6. Bein útsending var á leiknum og var hann shoutcastaður á Pólsku og skiljanlega var erfitt að átta sig á hvað þulurinn sagði,…

Lesa meira

Á morgun fimmtudaginn 26. janúar mun íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppa við Pólland í online mótinu NationsCup XV í mappinu De_Dust2. Leikurinn byrjar klukkan 19°° á íslenskum tíma, en SourceTV verður auglýst nánar hér í fréttinni á morgun. Fréttamaður eSports.is spurði Kruzer landsliðs captain um leikinn: Fyrsti leikur íslenska CSS landsliðsins, hvernig leggst það í þig? Það leggst bara ljómandi vel í mig. Núna spilið þið við Pólska landsliðið, ertu búinn að ákveða hvernig þið ætlið að taka þann leik? Við þurfum eiginlega bara svolítið að skoða hvernig þeir spila fyrstu roundin svo vinnum við okkur út frá því. Hvernig…

Lesa meira