Heim / Lan-, online mót / Demo af leik Ísland vs Rússland
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Demo af leik Ísland vs Rússland

Eins og greint var frá í gær þá fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source sem endaði með jafntefli 15 – 15.

Keppt var í mappinu Inferno og til gamans má geta að 530 manns horfðu á landsleikinn sem ætti nú að teljast alveg ágætt.

Smellið hér til að downloada demo af leiknum.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Ísland sigraði – Intrm og ofvirkur fóru á kostum – Horfðu á allann leikinn hér

Í gærkvöldi fór fram leikurinn ...