Close Menu
    Nýjar fréttir

    Kynferðislegir leikir fjarlægðir í stórum stíl – Ný stefna eða undirgefni hjá Steam?

    17.07.2025

    Hver sagði að litlir leikir skipti ekki máli? Misc. A Tiny Tale fer í loftið 22. júlí

    17.07.2025

    Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik

    16.07.2025

    Skotleikur á nýju leveli: Call of Duty mætir EVE Online í Reaper Actual

    16.07.2025
    1 2 3 … 263 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Tölvuleikir»Bungie rekur stjórnanda vegna óviðeigandi framkomu – hann svarar með 45 milljóna dala málsókn
    Bungie hefur þróað nokkra af vinsælustu leikjum síðustu áratuga, þ. á m. Destiny 2
    Bungie hefur þróað nokkra af vinsælustu leikjum síðustu áratuga, þ. á m. Destiny 2
    Tölvuleikir

    Bungie rekur stjórnanda vegna óviðeigandi framkomu – hann svarar með 45 milljóna dala málsókn

    Chef-Jack21.02.20251 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Bungie hefur þróað nokkra af vinsælustu leikjum síðustu áratuga, þ. á m. Destiny 2
    Bungie hefur þróað nokkra af vinsælustu leikjum síðustu áratuga, þ. á m. Destiny 2

    Fyrrum framkvæmdastjóra hjá Bungie, Christopher Barrett, hefur verið sagt upp störfum eftir ásakanir um óviðeigandi hegðun gagnvart kvenkyns starfsmönnum.

    Barrett hefur höfðað mál gegn Bungie og móðurfélaginu Sony, þar sem hann heldur því fram að uppsögnin hafi verið til að komast hjá því að greiða honum 45 milljónir dala sem hann átti að fá samkvæmt samningi sínum, að því er fram kemur á kotaku.com.

    Í nýlegum dómskjölum hefur Sony birt textaskilaboð sem Barrett sendi kvenkyns starfsmönnum, þar sem hann meðal annars spyr um klæðnað þeirra og lýsir þeim sem „heilaga kaleik“. Barrett neitar ásökunum og segir að samskipti hans hafi aldrei verið ætluð til að valda óþægindum.

    Um Bungie

    Bungie er bandarísk tölvuleikjafyrirtæki sem hefur þróað nokkra af vinsælustu leikjum síðustu áratuga. Það var stofnað árið 1991 og er þekktast fyrir Halo-seríuna. Bungie hefur undanfarin ár verið í eigu Sony Interactive Entertainment, sem keypti það árið 2022 fyrir um 3,6 milljarða dala.

    Mynd: bungie.net

    Bungie Destiny 2 Halo sony
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Kynferðislegir leikir fjarlægðir í stórum stíl – Ný stefna eða undirgefni hjá Steam?

    17.07.2025

    Hver sagði að litlir leikir skipti ekki máli? Misc. A Tiny Tale fer í loftið 22. júlí

    17.07.2025

    Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik

    16.07.2025

    Skotleikur á nýju leveli: Call of Duty mætir EVE Online í Reaper Actual

    16.07.2025
    Við mælum með

    Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik

    16.07.2025

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik - pgWave - The Complex
      Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik
      16.07.2025
    • Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO - Danylo „Zeus“ Teslenko
      Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO
      14.07.2025
    • FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      15.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    • Skotleikur á nýju leveli: Call of Duty mætir EVE Online í Reaper Actual
      Skotleikur á nýju leveli: Call of Duty mætir EVE Online í Reaper Actual
      16.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.