Einhver deyfð er yfir liðunum í Counter Strike:Source online mótinu, en mörg hver hafa ekki klárað leikina sína á tilsettum tíma. Ákveðið hefur að framlengja deadline til sunnudaginn 15. apríl kl. 00°°. Nánari upplýsingar um mótið hér.
Lesa Meira »Team Fortress 2 páska online mót | Skráning hafin
Nokkrir Team Fortress 2 (TF2) spilarar hafa sett af stað skráningu í online mót, en það ræðst á þátttöku í mótið. Keppt verður í 4v4 í Ctf_turbine, en CTF er capture the flag mod þar sem leikmenn keppast við að ...
Lesa Meira »Búið að seeda í Css online mótinu – Mótið formlega hafið
Búið er að seeda í Counter Strike:Source online mótinu og eins hvaða möpp verða spiluð en þau eru: dust2, tuscan, train, inferno, nuke og það er vetoað fyrir hvert map. Group A: myr impulze mod.fire IMPRT GLCMOB mean machine Group ...
Lesa Meira »Kísildalur styrkir Counter Strike 1.6 mótið
Snillingarnir hjá Kísildal hafa ákveðið að styrkja Counter Strike 1.6 online mótið og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Sigurvegarar í mótinu fá Aerocool Strike-X X-pad sem eru glæsilegar músamottur með vönduðu yfirborði. Kísildalur veitir alhliða tölvuþjónustu sem annast meðal ...
Lesa Meira »Riðlar komnir og það má byrja skjóta hausa
Þá er Counter Strike 1.6 mótið hafið og birti Biggzterinn mótshaldari riðlana í nótt, en fjögur efstu liðin komast upp úr hvorum riðli og spilað verður bo1 í riðli. Þrettán lið eru skráð í keppnina og eftirfarandi eru riðlarnir ...
Lesa Meira »GEGT1337 sigruðu Íslandsmótið Team Monobattles
Í gærkvöldi fór fram Íslandsmótið Team Monobattles í leiknum StarCraft 2 og sigruðu félagarnir í GEGT1337. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti: GEGT1337 2. sæti: Ótamdir Fákar 3. sæti: nWa Heimild
Lesa Meira »Live – Íslandsmótið í Team Monobattles!
Nú er allt komið á fullt í Starcraft 2 Íslandsmótinu Team Monobattles, eins og Sennap bendir réttilega á spjallinu. Fylgist vel með og eins er hægt að skoða Brackets hér.
Lesa Meira »BarCraft á íslenska Classic E-Sportbar – Veðmál í gangi
MLG winter championship í leiknum StarCraft 2 verður í beinni á stórum skjá í HD útsendingu á Classic þessa helgina. Fyrsta útsending byrjar í kvöld (23. mars) klukkan 21:00. Facebook event hér. Félagarnir á GEGT eru búnir að hanna form ...
Lesa Meira »Íslandsmót í Team Monobattles á laugardaginn 24. mars
Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi verður Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2. „Skráning gengur sæmilega, sjö lið hafa skráð sig. Síðasti séns að skrá sig verður kl 18°° á laugardaginn (24. mars 2012). Ég var að hugsa ...
Lesa Meira »Css online mót – Skráning endar 28. mars 2012
Skráning í Counter Strike:Source online mót eSports.is gengur vel og eru komin níu lið skráð í keppnina. Lokað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 28. mars 2012 klukkan 00°° og mótið byrjar 30. mars næstkomandi. Þau lið sem skráð eru þegar þessi ...
Lesa Meira »Jólin koma snemma í ár – Css online mót að hefjast
Núna stendur yfir undirbúningur að hefja Counter Strike:Source online mót og mun dagsetning og nánari upplýsingar um skráningu ó mótið vera upplýst síðar með annarri frétt. eSports.is hefur fengið til liðs við sig meistarana CaPPiNg!, aNdrehh sem admin´s og berum ...
Lesa Meira »Hvaða hægagangur er í íslenska Cs 1.6 samfélaginu?
Eitthvað virðist vera rólegt í íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu, þar sem einungis þrjú lið eru skráð í online mótið, en skráning hófst 12. mars síðastliðin. Eftirfarandi lið eru nú þegar skráð: STUSSY dbsc zeroPoint „Skráning endar 22. mars s.s ...
Lesa Meira »Íslenskt Platlower mót í kvöld – Ekki vera NOOB og mæta of seint!!
Platlower mót verður í Starcraft 2 í dag klukkan 17°° og verður fyrirkomulagið næstum því eins og GSL, þ.e. þú færð að vera með. Verðlaun eru ekki í kóreskum pening heldur íslenskum, segir í tilkynningu inn á facebook síðu Íslenska ...
Lesa Meira »Skráning hafin í íslenskt Counter Strike 1.6 online mót
Biggzterinn var ekki lengi að setja af stað nýtt online mót, nýbúinn með eitt mót og annað komið í gang. Skráning er hafin og hvetjum við öll lið að skrá sig sem fyrst. Allar nánari upplýsingar um mótið hér.
Lesa Meira »dbsc sigruðu online mótið
Counter Strike 1.6 online mótið hefur tekið að enda og sigruðu dbsc mótið eftir harða baráttu í úrslitaleik við o.O. Tekið var BO3 í úrslitunum og varð nuke fyrsta mappið sem keppt var í og sigruðu dbsc það með 16 ...
Lesa Meira »StarCraft 2: Íslandsmót í Team Monobattles
Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi ætlar spilarinn 1upSennap að halda Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2. Fyrir þá sem ekki þekkja er Monobattle 4v4 liðaleikur þar sem allir leikmenn geta aðeins búið til vinnukarla (e. workers), staðbundnar ...
Lesa Meira »