Rafíþróttir – Lan-, online mót
Þá er búið að tilkynna 16 liða útsláttakeppnina og mun Ísland mæta Frökkum í heimsmeistarakeppninni. Keppnin fer fram á morgun…
Ísland er komið áfram í 16 liða útslátt þar sem 8 lið komast áfram til Serbíu. Ísland sigraði Hvíta-Rússland 16…
Íslenska CS:GO landsliðið tapaði naumlega í gærkvöldi á móti Svíþjóð 16 – 12 sem telst ansi góður árangur enda atvinnumenn…
Spennan í cs-samfélaginu er gríðarleg, allir spenntir fyrir þessum leik og það verða fáir að spila á þessum tíma, það…
Þátturinn Ísland í dag kíkti í heimsókn nú á dögunum á strákana í CS:GO landsliðinu þar sem þeir voru á…
Íslensku strákarnir í CS:GO landsliðinu eiga á brattan að sækja á morgun 28. september en þar mun lansdliðið keppa klukkan…
Við lofum frábærri skemmtun og spennandi leikjum, Enn stærra LAN, ennþá meira pláss og endalaus skemmtun, segir í tilkynningu frá…
Arnór Ingvi Traustason er mörgum kunnugur enda einn af okkar bestu mönnum í knattspyrnu, en hann var t.a.m. valinn efnilegasti…
Safnast hefur 55.000 krónur til styrktar strákana í Íslenska landsliðinu í Counter-Strike: Global Offensive. Allur ágóði fer í að leigja…
Dagskráin fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) hefur verið birt: Ísland vs Hvíta-Rússland – 17. sept – 16:30.…