Heim / CS:GO landslið / „Það verða allir stjarfir að fylgjast með“
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

„Það verða allir stjarfir að fylgjast með“

Íslenska landsliðið í CS:GO

Íslenska landsliðið í CS:GO er grátt fyrir járnum, í kvöld eru það hinir ógnarsterku Svíar sem keppt verður við.

Spennan í cs-samfélaginu er gríðarleg, allir spenntir fyrir þessum leik og það verða fáir að spila á þessum tíma, það verða allir stjarfir að fylgjast með,

segir Ólafur „Some0ne“ Nils Sigurðsson, sem er einn af aðstandendum íslenska liðsins, í samtali við Vísi.

Í kvöld, klukkan hálf níu, keppir íslenska landsliðið í cs við hina ógnarsterku Svía – sem er biti.

Virkilega skemmtileg umfjöllun um CS:GO landsliðið er hægt að nálgast á visir.is með því að smella hér.

Mynd: Samsett mynd á visir.is

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Íslenski CS:GO landsliðshópurinn

Viltu eignast lyklaborð áritað af Íslenska CS:GO landsliðinu? Hér er tækifærið

TurboDrake sem spilaði með Counter-Strike: ...