
Ísland er komið áfram í 16 liða útslátt þar sem 8 lið komast áfram til Serbíu.
Ísland sigraði Hvíta-Rússland 16 – 14, en töpuðu gegn Svíum í gær 16 – 12 og Norðmönnum í dag 16 – 8. Ísland keppti síðan Bosníumenn í dag og sigruðu þann leik og við Belgíu sem endaði 16 – 4 með sigri Belgum.
Ekki er komin dagskrá á útsláttaleikina en þeir verða spilaðir á morgun miðvikudag eða fimmtudag.