Tölvuaukahlutaframleiðandinn Roccat kynnti á síðasta ári nýja tækni sem þeir kalla Power-Grid og er alveg frí. Power-Grid er forrit sem er sótt í tölvuna, forritið talar síðan við smáforrit í Apple eða Android snjallsíma, að því er fram kemur á ...
Lesa Meira »Nýtt myndband frá Draazil
Íslenski Draazil hópurinn gaf út í gær samansafn af viðbrögðum við hryllingsleikjum í tilefni nýs árs og virðast meðlimir skemmta sér konunglega. Mynd: aðsend
Lesa Meira »Spilar þú CoD:Ghosts og vantar lið?
Notandinn inyourmind á spjallinu auglýsir eftir leikmanni í clan í nýja Call of Duty: Ghosts leikinn, en nánari upplýsingar er hægt að lesa á spjallinu hér.
Lesa Meira »Tónlist tölvuleikja
Þann 19. nóvember mun Lúðrasveitin Svanur flytja úrval laga úr hinum ýmsu tölvuleikjum í Norðurljósasal Hörpu. Farið verður í ferðalag frá grænum grasbölum Hyrule til margbrotins landslags Tamriel og þaðan út í nístingskulda geimsins. Komið verður við hjá heimsþekktum karakterum ...
Lesa Meira »Battlefield Ísland
Stofnuð hefur verið facebook grúppa fyrir alla Battlefield spilara á Íslandi. Hvetjum alla þá sem áhuga á leiknum Battlefield að óska eftir að komast í grúppuna.
Lesa Meira »Litli sæti bangsinn er legend
Þeir sem þekkja til í Íslenska Counter Strike:Source samfélaginu ættu að kannast við spilarann með nickið Care bear. 14. september 2010 kom afmæliskveðja á spjallið, en þar var Css spilarinn cosMic að óska félaga sínum Care bear til hamingju með ...
Lesa Meira »Japanir fá 10+ í einkunn fyrir lansetur
Það verður nú að segjast að Japanir setja lansetur á ansi hærra plan en aðrir, sjón er sögu ríkari: Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Lesa Meira »Enginn skíta komment takk, ef þú hefur ekkert gott að segja er best að þegja | ICEZ auglýsir eftir fleiri spilurum
Íslenska leikjasamfélagið Icelandz Elitez Gaming (ICEZ) auglýsir nú á spjallinu eftir enn fleiri spilurum en samfélagið var stofnað árið 2010 og hefur síðan frá því stækkað ört og er núna eitt stærsta og virkasta leikjasamfélag á íslandi með rúmlega 200 ...
Lesa Meira »7 Days To Die – Alpha | Að hætti Draazil
Einn af meðlimum í Draazil hópnum spilar hér tölvuleikinn 7 Days To Die og sýnir hvernig gameplay er í leiknum: Mynd: Skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Yfir 100 áskrifendur á youtube rás Draazil | Gefa út myndband í tilefni þess
Íslenski Draazil hópurinn gaf út myndband í tilefni þess að Youtube rásin þeirra hefur náð 100 áskrifendur og er rásin núna komin með 123. Við í Draazil erum komnir með 100 subscribers á youtube rásinni og gerðum nýtt montage video ...
Lesa Meira »Vilt þú komast í semi Heroic raiding guild?
World of Warcraft guild-ið Pavo Ludo leitar nú að góðum spilurum til að geta haldið sem besta hóp fyrir hvert raid, en raid dagar eru miðvikudagar, fimmtudagar og sunnudagar. Þeir sem hafa áhuga og vilja nánari upplýsingar eru bent á ...
Lesa Meira »ICEZ leitar af virkum íslenskum Battlefield 3 spilurum
Icelandz Elitez Gaming (ICEZ) leitar nú af virkum íslenskum Battlefield 3 spilurum. Leikjasamfélagið ICEZ var stofnað 10. mars árið 2010 og hefur síðan frá því stækkað ört er eitt stærsta og virkasta leikjasamfélag á íslandi með rúmlega 200 meðlimi. Ef ...
Lesa Meira »Eru hryðjuverk í gangi á servernum þínum?… engar áhyggjur hér er lausnin
Margir Minecraft spilarar hafa oft á tíðum spáð í því hvernig á að „Co Rollback A Grief“, þ.e. að laga skemmdir eftir spilara, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig það er lagað á einfaldan hátt sem að íslenski Minecraft ...
Lesa Meira »LAN-skattur kynntur til sögunnar í Svíþjóð
Sænskir tölvuleikjaspilarar þurfa nú að kaupa leyfi af hinu opinbera fyrir allt að 600.000,- kr. til að fá að tengja tölvur sínar saman á svokölluðu LAN-móti. Þetta varð niðurstaða „happdrættisstofu“ Svía við túlkun á löggjöf um spilakassa sem sett var ...
Lesa Meira »Nýr íslenskur Cs:Source server
Notandinn Sinx á spjallinu tilkynnir um að hann er búinn að setja upp íslenskan Counter Strike:Source server með hefbundnu möppum og er að vinna í því að setja inn Rats map og fleira. Fyrir þá sem vilja nánari upplýsingar og ...
Lesa Meira »Snilldar myndband þegar Íslenska CoD4 samfélagið var upp á sitt besta
Íslenska fragmovie „How do you like Iceland?“ er ein af þeim bestu myndböndum sem gerð voru þegar Íslenska Call of Duty 4 samfélagið var upp á sitt besta en þar voru þeir félagar Lennzy og Veenz sem náðu að fanga ...
Lesa Meira »