Heim / PC leikir (síða 10)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Nýr íslenskur Cs:Source server

Notandinn Sinx á spjallinu tilkynnir um að hann er búinn að setja upp íslenskan Counter Strike:Source server með hefbundnu möppum og er að vinna í því að setja inn Rats map og fleira. Fyrir þá sem vilja nánari upplýsingar og ...

Lesa Meira »

Sjáðu bestu lið í heimi spila CS:GO

Meðfylgjandi má sjá glæsilegt myndband sem sýnir allra bestu lið í heimi keppa í Counter-Strike: Global Offensive á lanmótinu Copenhagen Games 2013 sem endaði með sigri sænska liðsins NiP (Ninjas in Pyjamas) og fengu þeir í verðlaun rúmlega 2.7 milljónir. ...

Lesa Meira »

Óheppnaskot hjá íslenskum WOT spilara

Fyrrum forfallinn og nú aðeins minna fallinn World of Tanks spilari sýnir myndband á facebook grúppu Íslenska WoT Samfélagsins sem inniheldur eitt óheppnisskot sem hann framkvæmdi þegar hann skaut niður félaga (bein tenging á skotið, 3:40) sinn í stað óvinar. ...

Lesa Meira »