Close Menu
    Nýjar fréttir

    Sterkasti maður heims ræðst inn í stafræna bardaga – Fylgstu með Fjallinu í beinni á Twitch

    25.06.2025

    Dune: Awakening slær í gegn á heimsvísu – milljón spilara á viku og tekjur upp á nærri 7 milljarða króna

    25.06.2025

    Painkiller frá 2004 fær blóðheita endurgerð – Hvernig lítur Painkiller út árið 2025? Sjáðu muninn!

    25.06.2025

    „PlayStation-skattur“ undir smásjá – Neytendur í Hollandi krefjast milljarða í skaðabætur

    24.06.2025
    1 2 3 … 252 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      60

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Leikjarýni»Hvað er að frétta af öðrum Íslenskum tölvuleikjasíðum?
    Leikjarýni

    Hvað er að frétta af öðrum Íslenskum tölvuleikjasíðum?

    Chef-Jack28.09.2015Uppfært25.06.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    skrifstofa

    Hér á eSports.is eru allir vegir færir og það meira að segja í allar áttir, en hér má sjá fréttayfirlit, tenglar ofl. á aðrar heimasíður, aðgengilegar hér á forsíðunni.

    Bumbukallinn á psx.is

    Tökum hér létta yfirferð það sem birst hefur á öðrum Íslenskum tölvuleikjasíðum síðastliðna daga og byrjum á psx.is, en þar hamrar Bumbuliuz á lyklaborðið eins og enginn sé morgundagurinn.  Finnst hálfskrítið að sjá fréttirnar á psx.is ekki með dagsetningar, en hvað um það.  Gagnrýni á Pro Evolution Soccer 2016 er að finna á psx.is þar sem Bumbukallinn gefur leiknum 8,5 af 10 mögulegum, alveg þokkaleg einkunn þar á ferð.

    Íslandsmót í FIFA 16

    Íslandsmót í FIFA 16 á Spot í október, en allar upplýsingar er hægt að finna með því að smella hér.

    Skáldið á leikjafrettir.is

    Daníel á leikjafrettir.is tekur gagnrýni á Heroes of Might and Magic III og gefur leiknum 8 í einkunn, en það er kannski ekkert hægt að marka hans orð, enda segir hann fyrst og fremst vera skáld og er viðkvæmur, en þó lævís á köflum, en engu að síður skemmtileg lesning.

    Jósef skrifar nokkur falleg orð á nordnordursins.is

    Leikurinn Crookz: The Big Heist fær 3 og hálfa stjörnu af fimm á nordnordursins.is sem btw ég fer reglulega inn á, enda skemmtilegur vefur þó svo hann getur verið ansi ruglandi fyrst.  Það er Jósef Karl Gunnarsson sem skrifar nokkur falleg orð um leikinn sem hægt er að lesa með því að smella hér.

    Well, that’s all folks, until next time…

     

    Bumbuliuz Crookz: The Big Heist Daníel Rósinkrans FIFA 16 Heroes of Might and Magic III Jósef Karl Gunnarsson leikjafrettir.is Nörd Norðursins nordnordursins.is Pro Evolution Soccer 2016 psx.is
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Star Wars Battlefront II í sögulegu lágmarki á Steam

    22.06.2025
    60

    Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

    13.05.2025

    Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

    09.05.2025

    Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

    04.05.2025
    Við mælum með

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Cloud9 segir skilið við Mang0 eftir óviðeigandi framkomu - Hvaða ábyrgð bera stjörnur rafíþrótta?
      Cloud9 segir skilið við Mang0 eftir óviðeigandi framkomu – Hvaða ábyrgð bera stjörnur rafíþrótta?
      24.06.2025
    • SEGA - Logo
      Reddit notandi afhjúpar sölutölur SEGA
      22.06.2025
    • Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain - The World's Strongest Man
      Sterkasti maður heims ræðst inn í stafræna bardaga – Fylgstu með Fjallinu í beinni á Twitch
      25.06.2025
    • Gears 5
      Gears 5 er varla spilanlegt á PC
      21.06.2025
    • Vitality fagna öðrum Major-titli – sigruðu The MongolZ í úrslitum Austin Major
      Vitality fagna öðrum Major-titli – sigruðu The MongolZ í úrslitum Austin Major
      23.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.