Close Menu
    Nýjar fréttir

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025

    Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun

    18.06.2025

    Nýr Sonic-leikur á leiðinni – Stærsta kappakstursævintýrið hingað til

    18.06.2025
    1 2 3 … 249 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Barðist einn gegn tólf Tyrkjum: Hylltur sem hetja í nýjum tölvuleik
    Mohammed Fadel Dobbous
    Dobbous varðist hetjulega
    PC leikir

    Barðist einn gegn tólf Tyrkjum: Hylltur sem hetja í nýjum tölvuleik

    Chef-Jack06.09.20152 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Mohammed Fadel Dobbous
    Hér opnar Dobbous kæliskáp í verslun einni með þeim afleiðingum að nokkrar vatnsflöskur féllu í jörðina.

    Myndband sem sýnir Mohammed Fadel Dobbous, írskan ferðamann sem fæddist í Kúveit, slást við hóp tyrkneskra smákaupmanna hefur slegið í gegn á netinu. Dobbous, sem var á ferðalagi í Istanbúl, varð fyrir árás um tólf kaupmanna við ónefnda götu í höfuðborginni. Hann svaraði hetjulega fyrir sig og lét höggin dynja á mönnunum, var hylltur sem hetja á netmiðlum og nú hefur tölvuleikur sem gerður var eftir myndbandinu litið dagsins ljós.

    Dobbous særðist alvarlega í árásinni, höfuðkúpu-, handleggs- og axlarbrotnaði
    Dobbous særðist alvarlega í árásinni, höfuðkúpu-, handleggs- og axlarbrotnaði

    Á vef dv.is sem vekur athygli á leiknum segir að kaupmennirnir réðust að Dobbous eftir að hann hafði fyrir mistök opnað kæliskáp í verslun einni með þeim afleiðingum að nokkrar vatnsflöskur féllu í jörðina. Þeir slóu hann þá með spýtum og stólum en Dobbous varðist hetjulega. Í myndbandinu má meðal annars sjá hvernig hann tekur sólgleraugu af sér til að geta varist betur höggunum og spörkunum.

    Ég var ekki hræddur en viðbrögð þeirra komu mér á óvart,

    sagði Dobbous í samtali við Daily Mirror. Hann særðist alvarlega í árásinni, höfuðkúpu-, handleggs- og axlarbrotnaði, en fékkst ekki til að fara á sjúkrahús fyrr en eftir að vinir hans höfðu sannfært hann um að leita sér læknisaðstoðar.

    Vídeó:

    https://www.youtube.com/watch?v=TYd5CYyteUI

    Dobbous er nú aðalsöguhetjan í nýjum tölvuleik sem heitir İrlandalı Boksör eða Írski boxarinn. Í leiknum má heyra lagið úr Rocky-myndunum og þar er hægt að spila sem Dobbous þar sem hann slær bókstalega í gegn á götum Istanbú, að því er fram kemur á dv.is.

    Tölvuleikinn er hægt að spila með því að smella hér.

    Greint frá á dv.is.

    Mohammed Fadel Dobbous
    Dobbous svaraði hetjulega fyrir sig og lét höggin dynja á mönnunum
    Mohammed Fadel Dobbous
    Dobbous varðist hetjulega
    Mohammed Fadel Dobbous
    Dobbous er nú aðalsöguhetjan í nýjum tölvuleik sem heitir İrlandalı Boksör eða Írski boxarinn.

    Tölvuleikurinn sem um ræðir.

    Myndir: skjáskot úr myndbandi.

    Mohammed Fadel Dobbous
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025

    Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig

    30.01.2025
    Við mælum með

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Hong Kong bannar tölvuleik með tilvísun í lög um þjóðaröryggi – leikurinn sagður hvetja til aðskilnaðar og valdaráns - Reversed Front: Bonfire
      Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi
      16.06.2025
    • Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      18.06.2025
    • Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun - Prince of Persia: The Sands of Time
      Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun
      18.06.2025
    • Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar, engar greiðslur
      Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur
      19.06.2025
    • eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna
      19.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.