Það verður nú að segjast að nýi trailerinn af MMOFPS leiknum PlanetSide 2 er virkilega flottur. Það var Muffin-King sem vakti athygli á myndbandinu á spjallinu, en hann er einn af þeim sem hefur fengið beta key.
Lesa Meira »Til hamingju HoBKa-
„Til hamingju HoBKa- fyrir að vera stigahæsti leikmaðurinn á á hitting TEK manna“, en þetta kemur fram á facebook síðu TEK manna, en HoBKa- var stigahæstur á Battlefield 3 hitting í fyrradag. „Það voru þó alltof fáir sem mættu þetta ...
Lesa Meira »Er nokkuð mál að endurvekja Íslenska TF2 samfélagið? | Hittingur á laugardögum | Viðtal við Íslenska TF2 spilarann Durrwwp
Fyrir nokkrum mánuðum var íslenska Team Fortress 2 ( TF2) samfélagið vel virkt og voru íslensku simnet serverarnir vel virkir. Núna yfir sumarið hefur samfélagið ekki verið nógu sterkt enda búið að vera bongó blíða í allt sumar og margir ...
Lesa Meira »TEK Hittingur 29. júlí | eSports.is meðlimir hvattir til að mæta
Í kvöld verður TEK hittingur sunnudaginn 29. júlí í leiknum Battlefield 3. Á spjallinu hvetur d0ct0r_who alla eSports.is meðlimi til að mæta. „Við verðum með flotta mottu í verðlaun fyrir stigahæsta spilarann“, segir Desidius á spjallinu.
Lesa Meira »Armored Kill | Tekur DLC pakkann þéttingsfast í afturendann…
Meðfylgjandi myndband sýnir Armored Kill í Battlefield 3, en það var HoBKa- sem vakti athygli á þessu myndbandi á spjallinu. Hér er á ferðinni „Downloadable Content“ pakki sem mun koma út í kringum september næstkomandi. Þessi pakki fylgir með í ...
Lesa Meira »Íslenska FISH-WoT clanið stækkar ört
FISH clanið sem er yfir áratugsgamalt clan byrjaði í Counter-Strike beta 0.4 og ættu nú flest allir þessir eldri spilarar að muna eftir þessu frábæra clani, en nú hafa stofnað íslenskt World of Tanks (WoT) samfélag. Í WoT er spilað ...
Lesa Meira »JonziB back in business | Nú fer íslenska CSS samfélagið á skjálftavaktina
Þeir sem eru eitthvað inn í íslensku Counter Strike:Source samfélaginu ættu flest allir að kannast við spilarann JonziB. JonziB hefur tekið sér langa pásu og hefur hug á því að byrja aftur; „Langt síðan að maður spilaði CSS en er ...
Lesa Meira »Spilar þú ShootMania? Láttu vita hér
Leikurinn ShootMania Storm kemur út núna í ár, en hægt er að ná í beta key á heimasíðu þeirra. Íslenski spilarinn Arro hefur fengið beta key og leitar nú af öðrum íslenskum spilurum til að spila með sér og þeir ...
Lesa Meira »Eru einhverjir íslendingar að spila DayZ?
Íslenski tölvuleikjaspilarinn Xripton póstar á spjallið og spyr hvort að einhverjir fleiri íslendingar séu að spila leikinn DayZ, en 6 manns spila nú þennann leik daglega og langar til að athuga hvort að fleiri vilja joina þá. Hægt er að ...
Lesa Meira »CG skorar á þjóðina!
Battlefield 3 liðið Catalyst Gaming skorar nú á alla þá sem vilja keppa, og ef spilarar vilja smala saman í 6-8 mix team og spila við þá næstu helgi eru þeir sömu beðnir um að hafa samband á spjallinu hér ...
Lesa Meira »Eini íslendingurinn með Planetside2 beta lykil?
MMOFPS leikurinn PlanetSide 2 verður gefinn út af Sony Online Entertainment og er þetta sjálfstætt framhald af leiknum PlanetSide sem gefin var út árið 2003. Ekki er komin útgáfudagur af leiknum, en tilkynning um útgáfudag var gefin út á sýningunni ...
Lesa Meira »Styrkumsóknir | Þetta getur eSports.is gert fyrir þig og þitt lið
eSports.is fær reglulega styrkbeiðnir frá liðum í hinum ýmsum tölvuleikjum og hafa stjórnendur reynt að styrkja þessi lið að bestu getu. Öll vinna í kringum vefinn á vegum eSports.is er unnin í sjálfboðavinnu, sem gefur augaleið að ekki eru miklir ...
Lesa Meira »Nýr Counter Strike Source server
Nýr Counter Strike Source server hefur litið dagsins ljós, en það er CSS spilarinn ExeroN sem á veg og vanda að uppsetningu hans. Ip: 194.144.9.118:27015 Mynd: Skjáskot af assault inn á ExeroN servernum
Lesa Meira »Afsakið hlé
Gert verður stutt hlé á fréttaflutningi fram yfir helgi 16.-17. júní, en minnum á spjallið það er opið 24/7 🙂 www.esports.is/forums Njótið veðurblíðunnar!!
Lesa Meira »Er CS:GO málið? | Viðtal við CS:GO höfundinn Chet Faliszek
Áhugavert viðtal sem að Gamespot.com tók við Chet Faliszek sem er höfundur af leiknum Counter-Strike: Global Offensive, en leikurinn kemur út 21. ágúst 2012. Það er alltaf þessar stóru spurningar sem koma þegar rætt er um CS:GO, hvort að leikurinn ...
Lesa Meira »Hver er maðurinn? | Jay-billy | Ég checka reglulega á eSports.is spjallið
Jay-billy er 15 ára tölvuleikjaspilari og spilar meðal annars Counter Strike:Source, Skyrim, MineCraft svo eitthvað sé nefnt. Jay-billy hefur spilað tölvuleiki í um 4 ár, en er ekki í neinu clani eins og er. Hvað finnst þér um leikjasamfélagið á ...
Lesa Meira »