Heim / PC leikir / Þetta er stríðsvæðið hjá íslenskum tölvuleikjaspilurum | Besta Aðstaðan?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Þetta er stríðsvæðið hjá íslenskum tölvuleikjaspilurum | Besta Aðstaðan?

Dýflissan, battlestation, stríðsvæðið mitt, 1337 pleisið og svona mætti lengi telja upp þau nöfn sem að tölvuleikjaspilarar nefna sína tölvuaðstöðu, en nýjasta æðið á facebook grúppu íslenska League of Legends samfélaginu er að birta myndir af sinni aðstöðu.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem birst hafa inn á facebook grúppu Íslenska LoL samfélagið:

 

eSports.is hefur haldið nokkrar keppnir um bestu aðstöðuna sem hefur fengið fín viðbrögð hjá tölvuleikjaspilurum, spurning um að halda eitt slíkt mót á næstunni 🙂

Hver er besta aðstaðan í meðfylgjandi myndum að þínu mati?

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara