Heim / PC leikir / Eru skemmtilegir eða leiðinlegir tímar framundan hjá Íslenska WoT Samfélaginu?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Eru skemmtilegir eða leiðinlegir tímar framundan hjá Íslenska WoT Samfélaginu?

World of TanksÍ gær var birt þær breytingar og uppfærslur sem væntanlegar eru í leiknum World of Tanks í útgáfu 8.6.  Hér er um að ræða ansi miklar breytingar sem að Michael Jivetc hönnuður leiksins hefur gert.

“Ég held þetta verði gott. Þetta jafnar út leikinn, minna random factor þó það sé enn til staðar (það er nauðsynlegt svo leikurinn verði lifandi og skemmtilegur). Skotin verða s.s. algjörlega ráðin af hæfileikum einstaklingsins til að hitta á rétta staði”, sagði einn meðlimur í fb grúppu Íslenska WoT Samfélagsins.

Mynd: worldoftanks.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara