Það má með sanni segja að heimsklassa aðstaða fyrir rafíþóttir hefur verið opnað, en staðurinn heitir Arena Gaming og er staðsettur í 1100 fermetra húsnæði í Turninum í Kópavogi. Á staðnum er lansvæði með rúmlega 100 tölvur í boði, æfingaaðstaða ...
Lesa Meira »Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála
Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka Íslands (RÍSÍ) og Game Makers Iceland (GMI) undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi nú í vikunni í höfuðstöðvum CCP í Grósku. Sáttmálinn er afdráttarlaus og sendir skýr skilaboð um heilbrigt starfsumhverfi í tölvuleikjaiðnaði. Í sáttmálanum kemur ...
Lesa Meira »Svona býr tekjuhæsti eSports spilari heims – Vídeó
Danski tölvuleikjaspilarinn Johan „N0tail“ Sundstein er tekjuhæsti leikmaður heims í Esports samfélaginu. Johan spilar tölvuleikinn Dota 2, en hann hefur þénað fram til þessa rúmlega 7.4 milljónir bandaríkjadali í verðlaunafé. Johan hefur t.a.m. spilað með liðunum Fnatic, Team Secret, Cloud9 ...
Lesa Meira »Activision kærir tölvuleikjaforritara fyrir að stela Warzone nafninu
Call of Duty: Warzone hefur verið gríðarlega vinsæll leikur frá því að hann kom út í fyrra, en það er tölvuleikjafyrirtækið Activision sem framleiddi leikinn. Nú hefur Andy, sem er sjálfstæður tölvuleikjaforritari, verið stefnt af Activision þar sem honum er ...
Lesa Meira »Áhugavert rafíþróttanámskeið fyrir stúlkur
Íslenska rafíþróttaliðið XY Esports heldur áhugavert námskeið í samstarfi við Sjálfstyrkur fyrir stúlkur 12-16 ára. Námskeiðið hefst 6. mars næstkomandi og fer öll skráning fram á vefsíðunni www.sjalfstyrkur.is
Lesa Meira »Frábært myndband af böggum í Cyberpunk 2077
Það er ekki Cyberpunk 2077 heldur Cyberdunk 2077 sem er heitið á nýju myndbandi eftir Video Gamedunkey, sem hefur tekið saman skemmtilegar klippur sem sýna fjölmarga bögga í nýja leiknum Cyberpunk 2077. Sjón er sögu ríkari: Mynd: sjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Stefna mótuð um rafíþróttir
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar keppnir í ýmiskonar tölvuleikjum. Færst hefur í vöxt að tölvuleikir séu spilaðir á ...
Lesa Meira »Topp 10 svindlarar í Esports
Youtube rásin theScore esports með yfir 1.3 milljón subscribers birti myndband fyrir stuttu þar sem farið var yfir fræga eSports spilara sem hafa svindlað í sínum leik. Munið að ekki svindla í tölvuleikjum. Sjá einnig hér. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Fleiri spila tölvuleiki vegna útbreiðslu kórónuveirunnar – Covid 19
Tölvuleikir virðast vera að verða sívinsælli vettvangur fólks til félagslegra samskipta nú þegar raunveruleg samskipti eru af skornum skammti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Vikuleg sala á tölvuleikjum hefur meðal annars aukist um allt að 60% á síðustu vikum að því er ...
Lesa Meira »Umdeild andlitslyfting á geggjuðum leik – Warcraft 3: Reforged
Warcraft 3: Reforged, endurútgáfa hins sígilda leiks, hefur vægast sagt hlotið útreið frá því hann kom út á dögunum. Þrátt fyrir deilurnar er ljóst að Warcraft 3 hefur elst gífurlega vel og saga leiksins er enn áhugaverð og skemmtileg. „Það ...
Lesa Meira »Karakin er nýtt map í PUBG – Vikendi hættir – Myndir og vídeó
Nú á dögunum var nýtt map sett inn á PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) test serverana sem heitir Karakin. Lítið map eða einungis 4 reitir (2×2) og geta 64 spilarar spilað í einu í stað 100 manns. Mappið er ekki aðgengilegt á ...
Lesa Meira »Það kom að því, ný uppfærsla á Team Fortress 2
Ný uppfærsla var gerð á leiknum Team Fortress 2 í gær, en síðasta uppfærsla var gerð 2. ágúst í fyrra. Uppfærslurnar eru mismiklar og þú ættir að sjá þær næst þegar þú ræsir leikinn í gegnum Steam. Fixed an exploit ...
Lesa Meira »Kaymind til Team Liquid
PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) spilarinn Kaymind hefur gengið til liðs við eSports samfélagið Team Liquid. „I’m super pleased with Kaymind as our newest addition to the team. He’s by far the most popular and best player from NA. I couldn’t have ...
Lesa Meira »Einn vinsælasti tölvuleikur ársins veltir 220 milljarðar á síðasta ári
Fortnite er einn vinsælasti tölvuleikurinn í dag, þremur árum eftir að hann kom á markaðinn. Á síðasta ári námu tekjur framleiðanda leiksins sem svarar til 220 milljarða íslenskra króna sem verður að teljast ansi gott. Þetta eru þó fjórðungi minni ...
Lesa Meira »EVE Online náði ekki heimsmetinu
Síðastliðna helgi stefndi framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, á heimsmet í EVE Online leiknum. Sjá einnig: EVE Online stefnir á heimsmet Núverandi heimsmet var gert þegar EVE Online spilarar spiluðu samtímis 23. janúar 2018, en ...
Lesa Meira »Rafíþróttadeild Fylkis heldur kynningarfund í nýrri aðstöðu sinni í Fylkisselinu
Mánudaginn 25. nóvember mun Rafíþróttadeild Fylkis halda kynningarfund í nýrri aðstöðu sinni í Fylkisselinu, Norðlingabraut 12, þar sem Fimleika- og karatedeildir Fylkis eru einnig til húsa. Í fréttatilkynningu segir að kynnt verður hvað rafíþróttir eru og hvernig starfsemi Rafíþróttadeildarinnar verður ...
Lesa Meira »