hazoR hefur sett upp nýjan Counter Strike Source server sem verður fun aim arena og biður notendur á spjallinu að koma með hugmyndir á maplist. -ip á server inn er: 77.111.218.53:27015
Lesa Meira »n0thing segir frá reynslu sinni sem atvinnuspilari í Cs 1.6 – Vídeó
Skemmtilegt myndband þar sem Counter Strike 1.6 spilarinn frægi Jordon „n0thing“ Gilbert segir frá reynslu sinni sem atvinnuspilari í Cs 1.6:
Lesa Meira »Íslenski CSS spilarinn Leeroy þarfnast aðstoðar
Leeroy ættu margir í Íslenska Counter Strike:Source samfélaginu að þekkja, en þau eru ófá myndböndin sem hann hefur gert, en núna stefnir hann á að fá samning hjá Machinima en til þess þarf hann að fá ákveðin fjölda af áskrifendum, ...
Lesa Meira »Nú er hægt að spila Brawl Busters frítt
Online leikurinn Brawl Busters er nú fáanlegur frítt í gegnum Steam og ef þú stekkur á hann fyrir 23. febrúar, þá færðu einnig Aviator sólgleraugu. Slepptu þér lausum og downloadaðu leikinn og veldu eftirfarandi persónur, Boxer, Firefighter, Rocker, Slugger og ...
Lesa Meira »Ekki reyna þetta heima!!!
Battlefield spilarinn Birgirpall kemur hér með skemmtilegt myndband sem sýnir sambland af haglabyssum og C4 sprengjum.
Lesa Meira »Nýtt kerfi og útlit á esports.is
Mikil undirbúningsvinna hefur verið síðastliðnar vikur hér á esports.is við að breyta um kerfi, endurskipuleggja allt spjallið, hanna nýtt útlit og margt fleira. Notendur geta orðið fyrir einhverjum truflunum á meðan verið er að koma öllu á réttan stað, vefslóðir ...
Lesa Meira »Belgíska lanið Frag-O-Matic
Hinn þaulreyndi spilari Vincent „Freekje“ Vanloo fer hér létta yfirferð hvað má vænta á belgíska laninu Frag-O-Matic. Smellið hér til eð lesa nánar á vefsíðu cadred.org Mynd: cadred.org http://www.cadred.org/News/Article/167844/
Lesa Meira »Er Lazymoo svindlari?
Það virðist allt að verða vitlaust í íslenska Call of Duty samfélaginu þegar þráður var stofnaður á huga þar sem Lazymoo er sakaður um að hacka í leiknum og til staðfestingar er vísað í síðuna tz-ac.com. Ef marka má umræðuna ...
Lesa Meira »2 milljón Skyrim mods downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst opinbert
Yfir 2 milljón Skyrim mods hafa verið downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst gert opinbert, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bethesda’s sem að vg247.com birtir á heimasíðu sinni. Spilarar hafa gert meira en 2,500 mods en hægt ...
Lesa Meira »coloN í 12 mánaða bann í ClanBase vegna notkun á wallhack
Admin´s í ClanBase NationsCup í Counter Strike 1.6 hafa sett Morten „coloN“ Johansen frá Danmörku í 12 mánaða bann eftir að upp komst að hann notaði wallhack í landsliðaleik gegn Noreg. Nánari umfjöllun á hltv.org Mynd: hltv.org
Lesa Meira »CS:GO með stóra uppfærslu
Hrikalega stór uppfærsla varð á Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfunni sem mun uppfærast sjálfkrafa um leið og þú endurræsir Steam. Hér að neðan eru þær uppfærslur sem líta dagsins ljós: Game Design Issues: – Changed QUICKMATCH default to competitive de_dust2. ...
Lesa Meira »