Close Menu
    Nýjar fréttir

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025

    Stellar Blade slær í gegn á Steam – næstvinsælasti PlayStation-leikurinn

    13.06.2025

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025
    1 2 3 … 246 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Tölvuleikir»Eftir 26 ára bið: SNK endurlífgar Fatal Fury-seríuna með Cristiano Ronaldo í bardagahlutverki
    Eftir 26 ára bið: SNK endurlífgar Fatal Fury-seríuna með Cristiano Ronaldo í bardagahlutverki
    Cristiano Ronaldo bætist óvænt við í hóp bardagakappa í nýjum Fatal Fury leik. Mynd: skjáskot úr myndbandi.
    Tölvuleikir

    Eftir 26 ára bið: SNK endurlífgar Fatal Fury-seríuna með Cristiano Ronaldo í bardagahlutverki

    Chef-Jack12.04.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Eftir 26 ára bið: SNK endurlífgar Fatal Fury-seríuna með Cristiano Ronaldo í bardagahlutverki
    Tæplega þrír áratugir síðar – Fatal Fury rís úr öskunni.
    Mynd: snk-corp.co.jp

    Eftir 26 ára hlé hefur SNK ákveðið að endurvekja hina goðsagnakenndu slagsmálaseríu Fatal Fury með nýjum leik, Fatal Fury: City of the Wolves, sem kemur út fyrir PlayStation 4 og PlayStation 5 þann 24. apríl 2025, að því er fram kemur á psfrettir.com.

    Þessi nýi titill byggir á arfleifð seríunnar sem hófst árið 1991 og átti stóran þátt í vinsældum slagsmálaleikja á tíunda áratugnum. Síðasti leikurinn í seríunni, Garou: Mark of the Wolves, kom út árið 1999.

    Nú mætir Fatal Fury með Cristiano Ronaldo í fararbroddi

    Eftir 26 ára bið: SNK endurlífgar Fatal Fury-seríuna með Cristiano Ronaldo í bardagahlutverki
    Cristiano Ronaldo bætist óvænt við í hóp bardagakappa í nýjum Fatal Fury leik.
    Mynd: skjáskot úr myndbandi.

    Fatal Fury: City of the Wolves býður spilurum upp á að velja 22 karaktéra við upphaf leiksins, þar af 17 þekkta bardagakappa og nýliða, auk fimm til viðbótar sem verða fáanlegir í fyrsta viðbótarpakkanum. Einn af nýju bardagaköppunum er knattspyrnugoðsögnin Cristiano Ronaldo, sem sameinar fótboltaferil sinn og bardagalistir á frumlegan hátt.

    Leikurinn kynnir nýtt kerfi, REV System, sem veitir leikmönnum fjölbreyttar sóknaraðferðir frá upphafi bardaga. Með REV Arts, REV Accel og REV Blows geta leikmenn hámarkað spennuna í hverjum bardaga, en ofnotkun getur leitt til ofhitnunar á REV-mælirnum.​

    Sjá einnig: Fatal Fury serían endurvakin með City of the Wolves

    Til að mæta þörfum bæði nýliða og reyndra leikmanna býður leikurinn upp á tvær leiðir af stjórnunarkerfi: Arcade Style, sem byggir á nákvæmum og tæknilegum aðgerðum, og Smart Style, sem gerir kleift að framkvæma glæsileg tilþrif með einfaldari aðgerðum.​

    Einnig er kynntur ný einspilun, Episodes of South Town (EOST), þar sem leikmenn takast á við fjölbreyttar áskoranir, afla reynslustiga og eru leikmenn umbunað fyrir bestu tillþrifin.

    Fyrir frekari upplýsingar um leikinn er hægt að heimsækja opinberu vefsíðu SNK eða fylgjast með KOF Studio á x.com.

    Cristiano Ronaldo Fatal Fury: City of the Wolves Garou: Mark of the Wolves KOF Studio
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025

    Stellar Blade slær í gegn á Steam – næstvinsælasti PlayStation-leikurinn

    13.06.2025

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.