Close Menu
    Nýjar fréttir

    Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi

    16.06.2025

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita á Íslandsmótinu í Overwatch
    Íslandsmótið í Overwatch
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita á Íslandsmótinu í Overwatch

    TurboDrake03.02.20172 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Íslandsmótið í Overwatch

    Undanúrslitin á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í leiknum Overwatch fóru fram í gær. Þar kepptu síðustu þrjú liðin af þeim 49 sem skráðu sig til leiks, en alls tóku 294 þátt. Liðin Einherjar, sem eru ósigraðir á mótinu og inniheldur nokkra svokallaða stórmeistara, og Team Hafficool munu mætast í úrslitum mótsins á laugardaginn. Lostboys endaði í þriðja sæti.

    Búið er að spila fleiri en 90 leiki síðan mótið hófst en Einherjar og Team Hafficool hafa aldrei mæst áður. Hafficool, sem er atvinnumaður í Overwatch, hefur verið Team Hafficool innan handar varðandi ráð á mótinu.

    Úrslitin munu ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00. Þá munu gestir geta mætt í Kaldalón og fylgst með úrslitunum í eigin persónu. Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðu Ljósleiðarans. www.twitch.tv/ljosleidarinn

    Kaldalón, Harpa
    Mynd: Kaldalón, Harpa

    Það eru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem standa að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur.

    Hér neðst í fréttinni má sjá undanúrslitaviðureignirnar sem voru spilaðar í gær. Fyrst er þó farið yfir hverjir skipa liðin sem enda í þremur efstu sætunum.

    Einherjar
    Natanel Demissew – hoppye
    Kristófer Númi Valgeirsson – Númi
    Jens Pétur Clausen – Clausen
    Vigfús Ólafsson – Fúsi
    Birkir Grétarsson – BibbiDESTROY
    Axel Ómarsson – Aseal

    Team Hafficool
    Ingi Þór Aðalsteinsson cmd
    Axel Ólafsson – Plerfs
    Grétar Smári Hilmarsson – Trölladráp
    Ingi Páll Óskarsson – Ingi
    Símon Alexander Eiríksson – Gálgafrestur
    Jón Pétur Rúnarsson – JayyPee

    Lostboys
    Alexander Salvador – Pisc3s
    Björgvin Þorvaldsson – BJ0GGI
    Heiðdís Anna – Hjalti
    Guðlaugur Daðason – BlackPhillip
    Heimir Heimisson – hem
    Leó Cogu – DethKeik

    Watch live video from ljosleidarinn on www.twitch.tv

     

    Íslandsmeistaramót í Overwatch
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    TurboDrake

    Tengdar færslur

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.