Close Menu
    Nýjar fréttir

    Nördar Norðursins mæta aftur – greina þróun leikjaiðnaðarins

    27.06.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    6.0

    Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

    26.06.2025

    Óli og Dói gefa DS2 og fleira – fylgstu með GameTíví í kvöld

    26.06.2025
    1 2 3 … 253 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      60

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      Chef-Jack26.06.2025
      Recent
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Er Shroud besti PUBG spilari í heimi?
    Michael Grzesiek - Shroud
    PC leikir

    Er Shroud besti PUBG spilari í heimi?

    Chef-Jack07.01.20183 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Michael Grzesiek - Shroud

    Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud er einn fremsti Counter-Strike: Global Offensive spilari heims. Shroud spilaði með CS:GO liðinu Cloud9 í þrjú ár og í ágúst s.l. tilkynnti Shroud að hann væri hættur í Cloud9 og snúa sér alfarið að streama á twitch.tv.

    Síðan þá hefur Shroud spilað leikinn PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) sem margir hverja þekkja enda einn mest seldi leikur í heimi eða rúmlega 30 milljón eintök hafa verið seld og mest spilun á Steam var 3 milljón spilarar að spila í einu.

    https://www.youtube.com/watch?v=CY-Lw0ORkF4

     

    Það eru auðvitað stór nöfn í PUBG leikjasamfélaginu summit1g, ChocoTaco, Dr. Disrespect ofl. ofl. en sá síðarnefndi hefur tekið sér frí frá twitch til að bjarga hjónabandinu eftir framhjáhaldið hans, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá tilkynninguna frá Dr. Disrespect:

    https://www.youtube.com/watch?v=q7i4ownEQIY

    Það eru margar ástæður fyrir því að Shroud er talinn vera einn besti PUBG spilari heims.

    Að horfa á Shroud að spila PUBG er einstaklega góð skemmtun, drengurinn er ótrúlega yfirvegaður, rólegur og er allan tímann með á hreinu hvar óvinirnir eru og ef hann er ekki viss þá fer hann rólega yfir svæðið og peakar í öll skúmaskot þangað til að hann er orðinn öruggur að enginn óvinur er nálægt.

    Hvernig hann talar er mjög róandi og allan tímann er ekkert öskur eða læti eins og oft gerist hjá spilurum.

    Shroud er góður í nær öllum vopnum í PUBG, sniper, scar, AK, Shotgun ofl. og snillingur með grensur. Það er alveg ljóst að vera einn besti CS:GO spilari heims kemur sér að góðum notum í PUBG, reflex er hrikalega gott hjá honum, fljótur að spotta út minnstu hreyfingu og fljótur að reikna út umhverfið.

    Til gamans má geta að Deadmau5 bauð Shroud í afmælið sitt í þessu streami hér og á Instagram aðgangi Deadmau5 má sjá Shroud í 37 ára afmælinu:

    https://www.instagram.com/p/BdpQd6hHeW7/

     

    Það virðist ekki skipta miklu máli hvort Shroud spilar Solo, Duo eða Squat því að kjúklingaveislan er í matinn nær í hvert skipti sem að hann spilar.

    Í PUBG eru því miður svindlarar (hackers) eins og í öllum öðrum leikjum, en af þeim 30 milljón eintaka sem keypt hafa eru 1.5 milljón verið bönnuð frá leiknum. Það er einstaklega gaman að sjá þegar Shroud drepur svindlarana í leiknum, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá klippur þegar frægir twitch lenda í svindlurum:

    https://www.youtube.com/watch?v=9d6UWvjq7i4

    Við mælum með að fylgjast vel með honum á twitch hér, ekki bara að hann er góður spilari heldur er hann mjög duglegur að gefa tips & tricks fyrir þá sem vilja ná lengra í leiknum.

    Að lokum er hér myndband sem sýnir nokkra hápunkta á ferli Shroud í CS:GO sem að Cloud9 tók saman:

    https://www.youtube.com/watch?v=lXeDHN2CFyo

    Shroud á internetinu ógurlega:

    Twitch

    YouTube

    Twitter

    Facebook

    ESEA

    Mynd: samansett

    Michael Grzesiek - Shroud PUBG - PlayerUnknown's Battlegrounds
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Star Wars Battlefront II í sögulegu lágmarki á Steam

    22.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025

    Max Verstappen kynnir nýtt samstarf Red Bull og Team Falcons í rafíþróttum

    30.05.2025
    Við mælum með

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    6.0

    Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

    26.06.2025

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Cloud9 segir skilið við Mang0 eftir óviðeigandi framkomu - Hvaða ábyrgð bera stjörnur rafíþrótta?
      Cloud9 segir skilið við Mang0 eftir óviðeigandi framkomu – Hvaða ábyrgð bera stjörnur rafíþrótta?
      24.06.2025
    • SEGA - Logo
      Reddit notandi afhjúpar sölutölur SEGA
      22.06.2025
    • Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain - The World's Strongest Man
      Sterkasti maður heims ræðst inn í stafræna bardaga – Fylgstu með Fjallinu í beinni á Twitch
      25.06.2025
    • Flock Off! - Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur
      Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur
      26.06.2025
    • Dune: Awakening slær í gegn á heimsvísu – milljón spilara á viku og tekjur upp á nærri 7 milljarða króna
      Dune: Awakening slær í gegn á heimsvísu – milljón spilara á viku og tekjur upp á nærri 7 milljarða króna
      25.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    Nýjasta leikjarýnin komin út: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.