Það er komið að leiðarlokum hjá Ground Zero, sem stofnað var árið 2002, en lansetrið lokar fyrir fullt og allt í lok október, að því er fram kemur í tilkynningu frá G-Zero í dag. Í tilkynningu segir að G-Zero hafi ...
Lesa Meira »Ground Zero flytur – Gamla húsnæðið verður rifið
Nú er unnið hörðum höndum að gera húsnæði við Grensásveg 16 tilbúið fyrir okkur tölvunördana, en þar mun nýja Ground Zero húsnæðið vera staðsett. Ástæðan fyrir flutningnum er að húsnæðið sem Gound Zero er í núna við Frakkastíg 8 verður rifið ...
Lesa Meira »Birkir rústaði Hearthstone mótinu
Í gær var haldið Hearthstone leikjamót í Ground Zero. Spilað var brackets fyrirkomulagið, en um 26 keppendur voru skráðir til leiks og shoutcaster mótsins var Kristján Atli. Úrslit urðu: 1. sæti: Birkir Grétarsson 2. sæti: Arnar Vilhjálmur Arnarsson 3. sæti: ...
Lesa Meira »Eins og stelpur þurfi frekar að sanna sig
Það er eins og ég þurfi að sanna mig frekar í þessum tölvuleikjaheimi, því ég er stelpa, segir Melína Kolka Guðmundsdóttir í samtali við visir.is, en Melína er virk í tölvuleikjasenunni hér á landi. Melína starfar hjá fyrirtækinu Ground Zero, ...
Lesa Meira »