Heim / Lan-, online mót / Birkir rústaði Hearthstone mótinu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Birkir rústaði Hearthstone mótinu

Hearthstone leikjamót í Ground Zero

Í gær var haldið Hearthstone leikjamót í Ground Zero.  Spilað var brackets fyrirkomulagið, en um 26 keppendur voru skráðir til leiks og shoutcaster mótsins var Kristján Atli.

Úrslit urðu:

1. sæti: Birkir Grétarsson
2. sæti: Arnar Vilhjálmur Arnarsson
3. sæti: Anton Geir Andersen
4. sæti: Kári Gunnarsson

Í verðlaun var 10 þúsund krónur í beinhörðum peningum ásamt Somic G95 heyrnatól og 7 þúsund krónur gjafabréf í Nexus.

 

Mynd: af facebook síðu Ground Zero

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Ground Zero

Ground Zero flytur – Gamla húsnæðið verður rifið

Nú er unnið hörðum höndum ...