Íslenska landsliðið í Counter-Strike spilar nú í heimsmeistarakeppninni í Counter-Strike GO, en liðið sigraði Slóveníu í síðustu viku. Landsliðið er í B riðli ásamt Belgíu, Rússlandi og Tyrklandi. Landsliðið mun keppa í Gaming Cafe aðstöðunni í Leikjadeild Tölvutek í Hallarmúla ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Viltu eignast lyklaborð áritað af Íslenska CS:GO landsliðinu? Hér er tækifærið
TurboDrake sem spilaði með Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðinu Alliance á lanmótinu HRingurinn var dreginn sérstaklega út hjá Tölvutek og fékk að launum Ducky Shine 5 lyklaborð að andvirði 34.990 kr. TurboDrake er lítið fyrir breytingar og er ánægður með ...
Lesa Meira »HRingurinn: úrslit – Myndir
Eitt stærsta lanmótið á Íslandi HRingurinn var haldið í byrjun ágúst í Háskóla Reykjavíkur. Til gamans má geta að HRingurinn var 10 ára í ár og frábært að sjá svona virt lanmót endast svona lengi og vænta má um ókomin ...
Lesa Meira »Skema leitar að Minecraft snillingum
Skema auglýsir eftir þjálfurum til að sinna skapandi tæknimenntun barna, unglinga og kennara. Umsóknir sendist rafrænt á [email protected]. Umsóknir berist eigi síðar en 30. ágúst 2016. Allar umsóknir eru trúnaðarmál. Hefur þú þessa eiginleika? Sjálfstæð vinnubrögð & Drifkraftur Samskiptahæfni Aðlögunarhæfni ...
Lesa Meira »Þú vilt hafa þennan með þér í claninu – Vídeó
Það þekkja það nú margir að vera með skemmtilegan spilara á TS, mumble osfr. En þessi gaur tekur þetta alveg á næsta level, sjón er sögu ríkari: Wish i had this guy on my team.This guy is hilarious! Wish i ...
Lesa Meira »Horfðu á Snoop Dogg að spila Battlefield 1 | Bit..as..moth..fuc…
Skemmtileg klippa af Bandaríska rapparanum og Íslandsvininum Snoop Dogg að spila Battlefield 1 og að sjálfsögðu notar hann blótsyrði eins og honum er einum lagið, sjón er sögu ríkar: Watch me play Battlefield 1. Rollin n a tank and flyin airplanes. ...
Lesa Meira »Þetta TROLL vídeó er bara of gott
Þegar einhver segir þér hvar þú býrð með Afrískum hreim, þá munt þú eflaust fyllast skelfingu; Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Ótrúlega heppinn CS:GO spilari – Eða er þetta skillz? – Vídeó
Skemmtilegt myndband frá Íslenska tölvuleikjaspilaranum „1 man 18 trees“ sem heldur úti youtube rásinni Citizen Gaming, en þar sýnir hann nokkur brot af því besta, mistök ofl. Sjón er sögu ríkari. Vídeó Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Þetta á ekki að vera hægt – CS:GO Vídeó
Þetta er ómannlegt, þ.e. að ná þessu skoti sem að Íslenski spilarinn JOISPOI24 náði í Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Sjón er sögu ríkari: Skemmtileg youtube rás sem að JOISPOI24 heldur úti. Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Bara rugl flott AWP NOSCOPE
Það verður nú að segjast að þetta AWP skot í leiknum Counter Strike: Global Offensive er rugl flott. Það var Íslenski CS:GO spilarinn Hamstur sem náði þessu AWP Noscope eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi: https://www.youtube.com/watch?v=GYG9oHW_8hY Youtube channel Mynd: ...
Lesa Meira »Gamestöðin kveður Smáralindina
„Núna er komið að því að Gamestöðin mun kveðja Smáralindina,“ þetta kemur fram í tilkynningu frá Gamestöðinni á facebook, en verslunin hættir á morgu 24. júlí eftir þriggja ára veru í Smáralindinni og verður því útibúið í Kringlunni eitt eftir. ...
Lesa Meira »WarMonkeys bætir við tveimur meðlimum
Í byrjun júlí bætti Íslenska CS:GO liðið WarMonkeys við tveimur meðlimum, en það eru þeir Þórir, TurboDrake, CS1.6 goðsögnin og verður hann þjálfari liðsins ásamt Aroni Ólafs sem stjóra liðsins. Þórir hefur gríðarlega keppnisreynslu og eru vandfundnir menn með meira ...
Lesa Meira »Nett CsGo montage frá ZenGaming
ZenGaming tekur hér nokkuð mörg 1v1 í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Íslenski víkingurinn flottur með wappann: Youtube rás ZenGaming Fleiri myndbönd er hægt að horfa á Youtube rás ZenGaming með því að smella hér og ekki verra að ...
Lesa Meira »WarMonkeys sigruðu Tuddinn #2 – Vídeó
Lanmótið Tuddinn var haldið síðastliðna helgi í Íþróttahúsinu í Digranesi þar sem keppt var í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO). Góð þátttaka var á lanmótið en hvorki meira né minna en 43 lið sem mættu til leiks. Það voru WarMonkeys sem ...
Lesa Meira »Doom: einn af betri leikjum ársins en slök fjölspilun
Nörd Norðursins kemur hér með fróðlegt og skemmtilegt leikjarýni á nýjasta Doom leiknum sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu eftir að sýnt var brot úr leiknum á E3 í fyrra. Slök fjölspilun segir ritstjóri og yfirnörd Norðursins Bjarki ...
Lesa Meira »CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi
Tölvuleikjafyrirtækið CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi á næstunni en meðal annars verður horft til þess að styrkja EVE online leikinn með því að nýta þá þekkingu og tækni sem hefur byggst upp hjá fyrirtækinu undanfarin ...
Lesa Meira »